Tilkynningar
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra um drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra um drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands Sauðárkróki, 6. mars 2013 Umhverfisstofnun Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra telur talsverðan ávinning felast í skýrsludrögum Umhverfisstofnunar um stöðu vatnasvæða...
Innköllun á Kickup – koffínpúða
Innköllun á gervimunntóbaki - "Kickup Real white" Matvælastofnun hefur innkallað svokallaða munnpúða sem innihalda koffín. Um er að ræða Kickup Real white og kickup strong. Varan líkist munntóbaki í grisjupokum og er ætla til að setja undir vör líkt og munntóbak. ...
Námskeið í Innra eftirliti matvælafyrirtækja
Áhættugeining og námskeið í innra eftirliti matvælafyrirtækja Fyrirhugað er á næstunni að áhættugreina matvælafyrirtæki landsins. Sigríður Hjaltadóttir, heilbrigðisfulltrúi sótti í því skyni fræðslufund á vegum MAST, þann 25 febrúar sl. um hvernig þeirri vinnu skuli...
Hugað að úrbótum í fráveitumálum
Hugað að lausnum í fráveitumálum Heilbrigðisfulltrúi fór þann 18.2. 2013, ásamt tæknimönnum úr sveitarfélögunum Fjallabyggð og Skagafirði, austur til Egilsstaða í kynnisferð, þar sem farið var yfir lausnir Fljótsdalshéraðs í Fráveitumálum. Óskar Vignir Bjarnason í...
Matvæli í Björgvin
Matvælaráðstefna í Björgvin Sigurjón Þórðarson heilbrigðisfulltrúi sótti Norræna matvælaeftirlitsráðstefnu í Björgvin í Noregi sem fram fór 7. - 8. febrúar sl. á ráðstefnunni var fjallað meðal annars um samræmingu matvælaeftirlits á milli Norðurlandanna og síðan innan...
Fráveita Fjallabyggð sýnataka 2012
Fráveita Fjallabyggð sýnataka við fráveitur og baðstaði 2012 Samantekt á niðurstöðum sýna við fráveitur og baðstaði í Fjallabyggð.
Sýnataka í sjó á Sauðárkróki þann 8.1.2013
Sýnataka í sjó á Sauðárkróki þann 8.1.2013 Í janúar 2013 voru gerðar athuganir á magni gerla og lífræns efnis sjávar, á nokkrum stöðum við Sauðárkrók. Sýnatökustaðir voru annars vegar inn í höfninni og hins vegar í nágrenni við helstu skolpútrás...
Starfsskýrsla 2011
Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra er komin á netið sjá hér. Úr Starfsskýrslunni: Heilbrigðiseftirlitið veitir mengandi atvinnustarfsemi leyfi og setur fyrirtækjunum starfsleyfisskilyrði og mótar með því umgjörð um starfshætti. Í þessu ferli vegast...
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands Vestra
Velkomin á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra. Heilbrigðiseftirlitið er með skrifstofur að Sæmundargötu 1, efri hæð, Sauðárkróki. Þar starfa tveir heilbrigðisfulltrúar, auk þess sem einn heilbrigðisfulltrúi er í Húnaþingi Vestra með aðsetur að Sólbakka....
Bilar og lausamunir
Verklagsreglur um hvernig skuli staðið að því að fjarlægja númerslusar bifreiðar og lausamuni hjá HNv Verklagsreglur Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra við að fjarlægja lausamuni, númerslausar bifreiðar, bílflök og sambærilega hluti á almannafæri að undangenginni...