Tilkynningar
Starfsskýrsla 2021
Fyrirmæli Umhverfisstofnunar vegna bensínleka N1 á Hofsósi
Fyrirmæli Umhverfisstofnunar vegna bensínleka N1 á Hofsósi Umhverfisstofnun hefur gefið út fyrirmæli um úrbætur vegna umhverfistjóns á Hofsósi, sem varð vegna mikils leka á bensíni á Hofsósi á árinu 2019, en hér eru fyrirmælin um úrbæturnar. Lekinn orsakaðist...
Tímabundin undanþága til örslátrunar að Birkihlíð Skagafriði
Tímabundin undanþága til örslátrunar að Birkihlíð Skagafriði Gefin hefur verið út tímabundin undanþága frá kröfu um starfsleyfi af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu fyrir starfsemi örsláturhúss að Birkihlíð í Skagafirði á vegum Brjáluðu gimbrarinnar ehf., en hér má...
Greinargerð Norlandia
Samantekt um mengunarmál Norlandia í Ólafsfirði Heilbrigðisnefnd Nv. fól heilbrigðisfulltrúa að taka saman minnisblað um stöðu mengunarmála fiskþurrkunar Norlandia, á fundi sínum þann 26. ágúst 2021. Óskað var eftir að fjallað yrði um ábendingar, aðfinnslur og...
Starfsskýrslu Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra fyrir árið 2020 er að finna hér.
Starfsskýrslu Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra fyrir árið 2020 er að finna hér.
Tímabundið starfsleyfi- Niðurrif á mannvirkjum á Stóru-Borg Ytri 1 og 2 í Húnaþingi vestra
Tímabundið starfsleyfi- Niðurrif á mannvirkjum á Stóru-Borg Ytri 1 og 2 í Húnaþingi vestra Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði vegna niðurrifs á gömlu íbúðarhúsi í landi Stóru-Borgar...
Starfsleyfi til kynningar – Niðurrif gamals íbúðarhús/geymsla á Eyri 531 Hvammstangi
Tímabundið starfsleyfi- Niðurrif á mannvirkjum á Eyri í Húnaþingi vestra Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði vegna niðurrifs á gömlu íbúðarhúsi í landi Eyrar lnr. 144421 sem skráð er sem...
Lee Ann Maginnis nýr formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra
Lee Ann Maginnis kosin formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra Lee Ann Maginnis var kosin formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, á fundi nefndarinnar, sem fram fór þann 26. febrúar 2021. Lee Ann sem fædd er árið 1985 og er menntuð sem lögfræðingur og...
Skynmat á Ólafsfirði 2020
Skynmat í Ólafsfirði haustið 2020 Skynmat fór fram á lykt í Ólafsfirði haustið 2020, en á staðnum eru rekin nokkur fyrirtæki sem geta valdið lyktaróþægindum fyrir íbúa og ferðafólk. Fyrirtækin sem um ræðir sem valda lyktinni eru einkum stór fiskþurrkun og...
Skynmat
Skynmat á Ólafsfirði Heilbrigðiseftirlitið heldur utan um skynmat á Ólafsfirði sem gengur út á að meta og skrá skipulega, annars vegar styrkleika lyktar og hins vegar skynjun lyktarinnar. Athugunarstaðir eru sunnan við hafnarsvæðið, þar sem finna má megin...