Eftirfarndi starfsemi hefur verið samþykkt sbr. 4. gr reglugerðar um skráningarskyldan atvinnurekstur sbr. lög um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 830/2022:

Flugeldasýning – Björgunarsveitarinnar Stráka, kt. 5510791209, vegna sýningar á Norðurtanga, sbr. skráningu þann 6.1.2023. Samþykkt þann 21. desember 2022.

Flugeldasýning – Björgunarsveitin Grettir á Hofsósi kt. 600488 1399, vegna sýningar við Víðines í Hjaltadal sbr. skráningu þann 31.12.2022, kl. 21 til 21:15. Samþykkt þann 21. desember 2022.

Fugeldasýning – Flugbjörgunafrsveitin í Varmahlíð, kt 410377 0129, vegna sýningar í Varmahlíð sbr. skráningu, kl 17 til 18. Samþykkt þann 21 desember 2022.

Flugeldasýning – Björgunarsveitin Grettir á Hofsósi kt. 600488 1399, vegna sýningar á Hofsósi sbr. skráningu þann 31.12.2022, kl. 17 til 17:15. Samþykkt þann 21. desember 2022.

Flugeldasýning – Björgunarsveitin Húnar, kt.700307 0930, vegna sýningar á Hvammstanga sbr. skráningu þann 31.12.2022 kl. 21:00 til 21:20. Samþykkt þann 21. desember 2022

Flugeldasýning – Slysavarnadeildarinnar á  Skagaströnd, kt. 4106872169,  vegna  sýningar á Skagaströnd sbr. umsókn þann 31.12.2022. kl. 21:30 til 22:00. Samþykkt þann 16. desember 2022.

Flugeldasýning – Björgunarsveitarinnar Tindar kt. 6503912179, vegna sýningar á sjósandinum vestan við ós í Ólafsfirði, sbr. umsókn þann 31.12. 2022. kl. 20.00 til 20:30. Samþykkt þann 16. desember 2022.

Flugeldasýning – Björgunarfélagsins Blöndu kt. 6712992569, vegna sýningar, Neðan Miðholts. Á vegi og sléttlendi sunnan við Þingbraut sbr umsókn þann 31.12. 2022. kl. 20.30 til 21:30. Samþykkt þann 16. desember 2022.

Flugeldasýning – Björgunarsveitarinnar Stráka, kt. 5510791209, vegna sýningar á Norðurtanga, sbr. umsókn þann 31.12.2022, klukkan 19:00-23:00. Samþykkt þann 16. desember 2022.