Samþykktar skráningar á starfsemi sbr. reglugerð 830/2022

Eftirfarndi starfsemi hefur verið samþykkt sbr. 4. gr reglugerðar um skráningarskyldan atvinnurekstur sbr. lög um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 830/2022: Flugeldasýning – Björgunarsveitarinnar Stráka, kt. 5510791209, vegna sýningar á Norðurtanga, sbr....

Sjóða ber neysluvatnið á Hofsósi

Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók á Hofsósi, innihélt Escherichia coli (E. coli) gerla í talsverðu magni eða 140/100 ml. Í samræmi við 14. gr. reglugerðar um neysluvatn nr. 536/2001,ráðleggur Heilbrigðiseftirlitið í samráði við Matvælastofnun...

Fyrirmæli Umhverfisstofnunar vegna bensínleka N1 á Hofsósi

Fyrirmæli Umhverfisstofnunar vegna bensínleka N1 á Hofsósi   Umhverfisstofnun hefur gefið út fyrirmæli um úrbætur vegna umhverfistjóns á Hofsósi, sem varð vegna mikils leka  á bensíni á Hofsósi á árinu 2019, en hér eru fyrirmælin um úrbæturnar.  Lekinn orsakaðist...