Greinargerð Norlandia

Samantekt um mengunarmál Norlandia í Ólafsfirði Heilbrigðisnefnd Nv. fól heilbrigðisfulltrúa að taka saman minnisblað um stöðu mengunarmála fiskþurrkunar Norlandia, á fundi sínum þann 26. ágúst 2021. Óskað var eftir að fjallað yrði um ábendingar, aðfinnslur og...

Skynmat á Ólafsfirði 2020

Skynmat í Ólafsfirði haustið 2020 Skynmat fór fram á lykt í Ólafsfirði  haustið 2020, en á staðnum eru rekin nokkur fyrirtæki sem geta valdið lyktaróþægindum fyrir íbúa og ferðafólk. Fyrirtækin sem um ræðir sem valda lyktinni eru einkum stór fiskþurrkun og...