Samantekt um mengunarmál Norlandia í Ólafsfirði

Heilbrigðisnefnd Nv. fól heilbrigðisfulltrúa að taka saman minnisblað um stöðu mengunarmála fiskþurrkunar Norlandia, á fundi sínum þann 26. ágúst 2021. Óskað var eftir að fjallað yrði um ábendingar, aðfinnslur og kvartanir, sem snúa að starfsemi fyrirtækisins. Farið var jafnframt fram á að farið yrði yfir starfsleyfisskilyrði fyrirtækisins og næstu skref til þess að ráða bót á mengun frá fyrirtækinu.  Samantekt Heilbrigðiseftirlitsins vegna mengunar frá Norlandia í Ólafsfirði má sjá hér: