Tilkynningar
Mengunareftirlit með olíuflutningum á Íslandi er ekki til staðar
Mengunareftirlit með flutningum á olíu á Íslandi er ekki til staðar Þann 25. júní 2020 var kveðinn upp úrskurður í úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála í deilu Olíudreifingar hf. við Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra vegna áminningar sem Heilbrigðisnefndin...
Starfsskýrsla 2019
Pylsustandar í vegasjoppum
Pylsubarir í vegasjoppum Heilbrigðiseftirlitið hefur fengið ábendingu um að endurskoða beri það verklag sem tíðkast víða á vegasjoppum að viðskiptavinirnir sjálfir hafi hendur á sömu sósubrúsunum, á pylsustöndum. Í ljósi umræðu um smithættu vegna COVID 19...
kæra olíudreifingu
Ákvörðun Heilbrigðiseftirlitsins um áminningu kærð Í kjölfar slyss á Öxnadalsheiðinni þar sem olíuflutningabíll frá Olíudreifingu með 30 þúsund lítra innbyrgðis lenti út af veginum og olli mengunarslysi, ákvað Heilbrigðiseftirlitið Norðurlands vestra að afla...
Starfsskýrsla 2018
Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2018
Ársreikningar 2018
Tilmæli til Sveitarfélaga á Nv og Fjallabyggðar
Tilmæli til sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Fjallabyggðar Heilbrigðisnefnd óskar eftir því að sveitarfélög á starfssvæðinu skilyrði ráðningu verktaka, í hin ýmsu verk á vegum sveitarfélaganna, að þeir hafi gilt starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirlitinu. Þetta á...
Starfsleyfi til kynningar fyrir Mjólkursamsöluna ehf.
Starfsleyfi til kynningar fyrir Mjólkursamsöluna ehf. vegna viðgerðar- þvotta- og geymsluaðstöðu á Blönduósi Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti...
Starfsleyfi vegna niðurrif útihúsa að Vesturhlíð 531 Blönduósi
Starfsleyfi til kynningar fyrir niðurrif útihúsa að Vesturhlíð í Húnavatnshreppi Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra á...
Steypustöð Skagafjarðar
Starfsleyfi til kynningar fyrir Steypustöð Skagafjarðar Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra á Sauðárkróki að Sæmundargötu 1,...