Tilkynningar

Pylsustandar í vegasjoppum

Pylsubarir í vegasjoppum Heilbrigðiseftirlitið hefur fengið ábendingu um að endurskoða beri það verklag sem tíðkast víða á vegasjoppum að viðskiptavinirnir sjálfir hafi hendur á sömu sósubrúsunum, á pylsustöndum. Í ljósi umræðu um smithættu vegna COVID 19...

kæra olíudreifingu

Ákvörðun Heilbrigðiseftirlitsins um áminningu kærð Í kjölfar slyss á Öxnadalsheiðinni þar sem olíuflutningabíll frá Olíudreifingu með 30 þúsund lítra innbyrgðis lenti út af veginum og olli mengunarslysi, ákvað Heilbrigðiseftirlitið Norðurlands vestra að afla...

Tilmæli til Sveitarfélaga á Nv og Fjallabyggðar

Tilmæli til sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Fjallabyggðar Heilbrigðisnefnd óskar eftir því að sveitarfélög á starfssvæðinu skilyrði ráðningu verktaka, í hin ýmsu verk á vegum sveitarfélaganna, að þeir hafi  gilt starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirlitinu.  Þetta á...

Steypustöð Skagafjarðar

Starfsleyfi til kynningar fyrir Steypustöð Skagafjarðar Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra á Sauðárkróki að Sæmundargötu 1,...