Tilkynningar
Borðeyri neysluvatn
Neysluvatnið á Borðeyri stenst gæðakröfur Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók í dreifikerfi vatnsveitunnar á Borðeyri, þann 31. júlí, stenst gæðakröfur reglugerðar 536/2001 um neysluvatn. Það er þvi staðfest að úrbætur Húnaþings vestra sem...
Starfsskýrsla 2017
Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2017 Í skýrslunni er m.a. fjallað um ýmsar breytingar á reglugerðum sem snúa að skráningaskyldu og aðgangi gæludýra að veitingastöðum en lítill áhugi virðist vera hingað til að fá hunda inn á veitingahús á...
Borðeyri neysluvatn
Sjóða ber neysluvatnið á Borðeyri Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók þann 5. júní sl. á Borðeyri, innihéldu Escherichia coli (E. coli) gerla. Sýnin á neysluvatninu voru annars vegar tekin úr vatnsbóli og hins vegar í dreifikerfi þ.e. úr krana...
Umhverfissýni á Sauðárkróki
Sýni úr umhverfinu á Sauðárkróki Heilbrigðiseftirlitið hefur fengið fyrirspurnir frá íbúum um skolpmengun, annars vegar í smábátahöfninni á Sauðárkróki og hins vegar í tjörn við hesthúsahverfið á staðnum. Niðurstöður gefa skýrt til kynna að engin skolpmengun sé í...
Umsögn um fiskeldi
Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum sem tengjast fiskeldi Hér má að neðan má lesa umsögn um fyrirhugaðar breytingar á á lögum sem tengjast fiskeldi, en umsögnin var samin með nokkrum hraði, þar sem tímaramminn var knappur. Það er mikilvægt að...
Skotvöllur drög að starfsleyfi
Drög að starfsleyfi fyrir Skotfélagið Markviss vegna starfrækslu skotvallar á Blönduósi Drög að starfsleyfisskilyrðum vegna skotvallar á Blönduósi, eru hér til kynningar og hér má sjá afstöðumynd af skotvellinum. Þeir sem telja sig málið varða eru hvattir til að kynna...
Neysluvatn Ólafsfirði
Neyslurvatnið á Ólafsfirði er hæft til neyslu Staðfest er að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók af neysluvatni, þann 1. nóvember sl. á Ólafsfirði; í annars vegar vatnstanki Brimnesdals og hins vegar Hornbrekku, voru fullnægjandi sbr. reglugerð um neysluvatn nr....
Drykkjarvatn Ólafsfirði
Sjóða ber neysluvatnið á Ólafsfirði Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók þann 5. október sl. á Ólafsfirði, innihéldu Escherichia coli (E. coli) gerla. Vatnsveitan á Ólafsfirði fær vatn úr 2 vatnsbólum þ.e. úr Múla og Brimnesdal. Niðurstaða...
Ólafsfirðingar – Áfram ber að sjóða neysluvatn við Hlíðarverg, Hornbrekkuveg og Túngötu
Ólafsfirðingar , áfram ber að sjóða neysluvatn við Hlíðarveg, Hornbrekkuveg og Túngötu Mengunin í vatnsveitu Ólafsfjarðar er bundin við vatnsbólið í Brimnesdal og hefur Veitustofnun Fjallabyggðar einangrað bólið frá veitunni að undanskildum húsunum við; Hlíðarveg,...
Úrskurður um númerslausa bíla
Heilbrigðiseftirlitinu heimilt að fjarlægja númerslausa bíla í slæmu ástandi af einkalóðum Í nýjum úrskurði úskurðarnefndar umhverfis- og auðlindanefndar sem kveðinn var upp þann 3. október sl. kemur skýrt fram að heilbrigðiseftirlitið hefur heimild til þess að...