Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2017
Í skýrslunni er m.a. fjallað um ýmsar breytingar á reglugerðum sem snúa að skráningaskyldu og aðgangi gæludýra að veitingastöðum en lítill áhugi virðist vera hingað til að fá hunda inn á veitingahús á eftirlitssvæðinu.