Tilkynningar
Umhverfiseftirlit í Fjallabyggð í október 2024
Neysluvatn á Siglufirði
Siglfirðingar. Sýnataka sem fór fram á fjórum stöðum á Siglufirði 13 júlí leiddi í ljós að gæði vatnsins eru í góðu lagi og því vel drykkjarhæft og óþarfi að sjóða það. Sigurjón Þórðarson Heilbrigðisfulltrúi
Samþykktar skráningar á starfsemi sbr. reglugerð 830/2022
Eftirfarndi starfsemi hefur verið samþykkt sbr. 4. gr reglugerðar um skráningarskyldan atvinnurekstur sbr. lög um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 830/2022: Flugeldasýning - Björgunarsveitarinnar Stráka, kt. 5510791209, vegna sýningar á Norðurtanga, sbr. skráningu...
Sýni staðfesta að gæði neysluvatnsins á Hofsósi eru fullnægjandi
Þær aðgerðir sem Skagafjarðarveitur fóru í til þess að endurheimta vatnsgæði á Hofsósi hafa skilað tilætluðum árangri, en sýni sem tekin voru á mánudaginn 3. ágúst sl. staðfesta að gæði neysluvatnsins eru í samræmi við kröfur reglugerðar 536/2001 um neysluvatns. Þær...
Sjóða ber neysluvatnið á Hofsósi
Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók á Hofsósi, innihélt Escherichia coli (E. coli) gerla í talsverðu magni eða 140/100 ml. Í samræmi við 14. gr. reglugerðar um neysluvatn nr. 536/2001,ráðleggur Heilbrigðiseftirlitið í samráði við Matvælastofnun...
Starfsskýrsla 2021
Fyrirmæli Umhverfisstofnunar vegna bensínleka N1 á Hofsósi
Fyrirmæli Umhverfisstofnunar vegna bensínleka N1 á Hofsósi Umhverfisstofnun hefur gefið út fyrirmæli um úrbætur vegna umhverfistjóns á Hofsósi, sem varð vegna mikils leka á bensíni á Hofsósi á árinu 2019, en hér eru fyrirmælin um úrbæturnar. Lekinn orsakaðist...
Tímabundin undanþága til örslátrunar að Birkihlíð Skagafriði
Tímabundin undanþága til örslátrunar að Birkihlíð Skagafriði Gefin hefur verið út tímabundin undanþága frá kröfu um starfsleyfi af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu fyrir starfsemi örsláturhúss að Birkihlíð í Skagafirði á vegum Brjáluðu gimbrarinnar ehf., en hér má...
Greinargerð Norlandia
Samantekt um mengunarmál Norlandia í Ólafsfirði Heilbrigðisnefnd Nv. fól heilbrigðisfulltrúa að taka saman minnisblað um stöðu mengunarmála fiskþurrkunar Norlandia, á fundi sínum þann 26. ágúst 2021. Óskað var eftir að fjallað yrði um ábendingar, aðfinnslur og...
Starfsskýrslu Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra fyrir árið 2020 er að finna hér.
Starfsskýrslu Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra fyrir árið 2020 er að finna hér.