Heilbrigðiseftirlit
Norðurlands vestra
Sími
453-5400
Netfang
hnv@hnv.is
Heimilisfang
550 Sauðárkróki
Opið
Virka daga:
9 – 17
Gísli Árnason nýr formaður Heilbrigðisnefndar
Gísli Árnason formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra Á fundi Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra sem haldinn var þann 9. september sl. var Gísli Árnason kjörinn formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra.
Fundur í Heilbrigðisnefnd 9.9. 2013
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra Fundur Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 9.9. 2013 á Sauðárkróki kl: 14. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur....
Fundur í Heilbrigðisnefnd 2.7.2013
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra Fundur Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 2.7 .2013 á Sauðárkróki kl: 14. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur....
Fundur í Heilbrigðisnefnd 2.7. 2013
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra Fundur Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 2.7 .2013 á Sauðárkróki kl: 14. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur....
Fundur í Heilbrigðisnefnd 14.5.2013
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra Fundur Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 14.5.2013 á Sauðárkróki kl: 13. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur, og Sigríðar Hjaltadóttur __...
Lykt úr fjöru á Siglufirði
Lykt úr fjöru á Siglufirði Íbúar á Siglufirði hafa kvartað undan mikilli ólykt. Einkum hafa kvartnir komið frá íbúum í sunnanverðum bænum og hafa þeir kennt um fráveituvatni, sem rennur í fjöruborðið um 100 m frá frá vegi. Fjaran sem um ræðir er við Suðurtanga, í...
Fundur í Heilbrigðisnefnd 11.3.2013
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra Fundur Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 11.3.2013 á Sauðárkróki kl: 14. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur,...
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra um drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra um drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands Sauðárkróki, 6. mars 2013 Umhverfisstofnun Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra telur talsverðan ávinning felast í skýrsludrögum Umhverfisstofnunar um stöðu vatnasvæða...
Innköllun á Kickup – koffínpúða
Innköllun á gervimunntóbaki - "Kickup Real white" Matvælastofnun hefur innkallað svokallaða munnpúða sem innihalda koffín. Um er að ræða Kickup Real white og kickup strong. Varan líkist munntóbaki í grisjupokum og er ætla til að setja undir vör líkt og munntóbak. ...
Námskeið í Innra eftirliti matvælafyrirtækja
Áhættugeining og námskeið í innra eftirliti matvælafyrirtækja Fyrirhugað er á næstunni að áhættugreina matvælafyrirtæki landsins. Sigríður Hjaltadóttir, heilbrigðisfulltrúi sótti í því skyni fræðslufund á vegum MAST, þann 25 febrúar sl. um hvernig þeirri vinnu skuli...