Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 14.5.2013 á Sauðárkróki kl: 13. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur, og Sigríðar Hjaltadóttur
__
_____________________________________________________________
Dagsskrá:
Gjaldskrá sorphirðu Fjallabyggð.
Afgreiðslur:
Starfsmenn og nefndarmenn fóru í FISK Seafood, þar sem kynnt var starfsemi við hausaþurrkun, sem mun væntanlega fara fram í nýju húsnæði á hafnarsvæðinu á Sauðárkróki
2. Lögð fram gjaldskrá fyrir sorphirðu í Fjallabyggð
Heilbrigðisnefnd gerir ekki athugasemdir við gjaldskránna.
3. Framkvæmdastjóri skýrði frá bréfi sem barst vegna kvartana yfir óþef á Siglufirði,
um er að ræða rotnandi þara og lítið streymi af sjó sbr. greinargerð á heimasíðu HNV.
4. Sigurjón skýrði frá verklagi við innheimtu heilbrigðiseftirlitsgjalda
5. Starfsleyfi
a) Mál nr. 1040 reglug. 941/2002
Guðlaug Jónsdóttir v/ Veitingaskálinn Víðigerði, Húnaþing vestra
Kt: 310757-2849
Samþykkt til: 14.5. 2025
b) Mál nr. 1041 reglug. 941/2002
Ragnar Már Hansson v/Made 4 Siglo ehf. Fjallabyggð
Kt: 680213-0380
Samþykkt til: 14.5. 2025
c) Mál nr. 1042
Gunnar Rögnvaldsson v/Löngumýrarskóli
Kt: 640169-0369
Samþykkt til: 14.5.2025
d) Mál nr. 1043 reglug. 941/2002
Sólborg Þórarinsdóttir v/Gæðaveislur ehf. Hlíðarbraut 4, Blönduósi
Kt: 520302-2470
Samþykkt til: 14.5.2025
e) Mál nr. 1044 reglug. 941/2002
Knútur Á Óskarsson v/Ósafell ehf. Húnaþing vestra
Kt: 701110-0210
Samþykkt til: 14.5.2025
f) Mál nr. 1045 reglug. 941/2002
Harpa Lind Vilbertsdóttir v/Söluskálinn Harpa Hvammstanga
Kt: 610706-0530
Samþykkt til: 14.5.2025
g) Mál nr. 1046 reglug. 941/2002
Björn Þór Kristjánsson f.h. Blöndubyggðar v/Félagsheimilið Blönduósi
Kt: 030563-5149
Samþykkt til: 14.5.2025
h) Mál nr. 1047 reglug. 941/2002
Björn Þór Kristjánsson f.h. Blöndubyggðar v/Við Árbakkann, Blönduósi
Kt: 030563-5149
Samþykkt til: 14.5.2025
i)
Björn Þór Kristjánsson f.h. Blöndubyggðar v/Fyrir hamingjuna Húnavöllum
Kt: 030563-5149
Samþykkt til: 14.5.2025
j) Mál nr. 1049 reglug. 785/1999
Þórður G Ingvarsson v/Bílaspítalinn ehf. Sauðárkróki
Kt: 430504-3710
Samþykkt til: 14.5.2025
k) Mál nr. 1050 reglug. 941/2002
Jón Hrólfur Baldursson v/Rebel klippistofa sf. Siglufirði
Kt: 620289-0219
Samþykkt til: 14.5.2025
l) Mál nr. 1051 reglug. 941/2002
Kristbjörg Austfjörð v/Ferðaþjónustan Þorfinnsstöðum, Húnaþingi vestra,
Kt: 040567-3489
Samþykkt til: 14.5.2025
m) Mál nr. 1052 reglug. 941/2002
Tyggvi Guðmundsson v/Flugleiðahótel Laugabakka, Húnaþingi vestra
Kt: 621297-6949
Samþykkt til: 14.5. 2025
6. Önnur mál:
a) Útgáfa starfsleyfisskilyrða fyrir fiskþurrkun FISK – Farið yfir það ferli sem framundan er við útgáfu starfsleyfis.
b) Sigurjón greindi frá umræðum á vorfundi UST, MAST og ráðuneytana.
c) Kynntar breytingar á efnavörulöggjöf og áhrif á eftirlit.
Fleira ekki gert, fundi slitið
Arnrún Halla Arnórsdóttir Valgarður Hilmarsson
Steinar Svavarsson Elín Þorsteinsdóttir
Guðrún Helgadóttir Ína Ársælsdóttir