Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 2.7 .2013 á Sauðárkróki kl: 14. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur.
_______________________________________________________________
Dagsskrá:
1. Kjör formanns en Arnrún Halla Arnórsdóttir hefur óskað eftir lausn frá störfum.
2. Skoðunarmenn reikninga kosnir
3. Ársreikningur heilbrigðiseftirlitsins fyrir árið 2012
4. Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra
5. Nýr gagnagrunnur og eftirlitskerfi
6. Starfsleyfi.
7. Önnur mál.
a) Frárennsli í Siglufjarðarhöfn
b) Sundlaugar í Skagafirði
Afgreiðslur:
1. Arnrún Halla Arnórsdóttir kom og kvaddi nefndarmenn, en hún hefur óskað eftir lausn frá störfum. Nefndin þakkaði henni fyrir gott starf og ágætis aðhald og óskaði henni góðs gengis í framtíðinni.
Kjöri formanns frestað til næsta fundar.
2. Skoðunarmenn kjörnir Hilmir Jóhannesson og Engilráð Margrét Sigurðardóttir
3. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra fyrir árið 2012
Rekstrartekjur: 35.104.295.- kr
Rekstrargjöld: 34.556.178.- kr.
Fjármagnstekjur og fjármagnsgjöld: (188.993.-) kr.
Rekstrarniðurstaða ársins: 359.124 .– kr.
Reikningur samþykktur samhljóða.
4. Sigurjón Þórðarson kynnti starfsskýrslu fyrir árið 2012
Nefndin leggur áherslu á að SSNV standi vörð um verkefni heilbrigðiseftirlitsins og sveitarfélagana.
5. Sigurjón kynnti nýjan gagnagrunn og eftirlitskerfi.
6. Starfsleyfi
a) Mál nr. 1053 reglug. 785/1999
Ólafur Jónsson v/Skeljungur hf. Sjálfsali, Sleitustöðum
Kt: 590269-1749
Samþykkt til: 2.7. 2025
b) Mál nr. 1054 reglug. 941/2002
Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir v/Snyrtistofa Hönnu Siglufirði
Kt: 221082-3039
Samþykkt til: 2.7.2025
c) Mál nr. 1055 reglug. 941/2002
Gistiheimili og Kaffihús – Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir v/Bolli og beddi ehf. Fjallabyggð
Kt: 631293-2989 –
Samþykkt til: 2.7. 2025
d) Mál nr. 1056 reglug. 941/2002 og 536/2002
Jóhannes Torfason v/ Torfalækur, gistiþjónusta og mjólkurframleiðsla, A-Hún.
Kt: 100445-3189
Samþykkt til: 2.7. 2025
e) Mál nr. 1057 reglug. 941/2002
Vignir Skúlason v/Selasetur Íslands Hvammstanga
Kt: 700605-0190
Samþykkt til: 2.7. 2025
f) Mál nr. 1058 reglug. 941/2002
Arinbjörn Jóhannsson v/Brekkulækur ehf. Húnaþing vestra
Kt: 531006-3800
Samþykkt til: 2.7. 2025
g) Mál nr. 1059 reglug. 852/2004
Svenný Hallbjörnsdóttir v/K98 ehf. Kántrýbær, Skagaströnd,
Kt: 610113-0870
Samþykkt til: 2.7. 2025
h) Mál nr. 1060 reglug. 785/1999
Geir Hörður Ágústsson v/GJ smiðir Ólafsfirði
Kt: 680604-2150
Samþykkt til: 2.7. 2025
i) Mál nr. 1061 reglug. 941/2002
Magnús Ásgeir Elíasson v/Hestaleigan Stóru Ásgeirsá Húnaþingi vestra
Kt: 180384-2199
Samþykkt til: 2.7. 2025
j) Mál nr. 1062 reglug. 941/2002
Guðný Róbertsdóttir v/Íslenska Sæluhúsið, Siglufirði
Kt: 260155-2379
Samþykkt til: 2.7. 2025
k) Mál nr. 1063 reglug. 941/2002
Magnea Guðbjörnsdóttir v/Hársnyrtistofa Magneu Ólafsfirði
Kt: 220270-4839
Samþykkt til: 2.7.2025
l) Mál nr. 1064 reglug. 941/2002
Kjartan Sveinsson v/Selasigling ehf. Hvammstanga
Kt: 430310-1280
Samþykkt til: 2.7.2025
m) Mál nr. 1065 reglug 852/2004(EB)
Sigurjón Rafnsson v/Kaupfélag Skagfirðinga Hofsósi
Kt: 680169-5009
Samþykkt til: 2.7. 2025
n) Mál nr. 1066 reglug. 941/2002
Erla Gunnarsdóttir v/ Húsherji ehf. Gisting Svínavatni Húnavatnshreppi
Kt: 411199-2319
Samþykkt til: 2.7.2025
o) Mál nr. 1067 reglug. 941/2002
Gerald William McGinlay v/Arkham ink. Sauðárkróki
Kt: 080978-3089
Samþykkt til: 2.7. 2025
p) Mál. Nr. 1068 reglug. 941/2002
Stefanía Ósk Pálsdóttir v/ Fótaaðgerðarstofa Stefaníu, Birkihlíð 6 Sauðárkróki
Kt: 010291-2679
Samþykkt til: 2.7. 2025
q) Mál nr. 1069 reglug. 941/2002
Sigrún Jóna Baldursdóttir v/Geitafell ehf. Húnaþing vestra
Kt: 640602-3170
Samykkt til: 2.7. 2025
r) Mál nr. 1070 reglug. 941/2002
Hólmfríður Jónsdóttir v/Hárgreiðslustofan Hófí, Ólafsfirði
Kt: 541099-2719
Samþykkt til: 2.7. 2025
s) Mál nr. 1071 reglug. 941/2002
Álfhildur Stefánsdóttir v/ Gisting Aðalgötu 9, Siglufirði
Kt: 180541-2689
Samþykkt til: 2.7.2025
7. Önnur mál.
a) Fráveita í Siglufjarðarhöfn.
Framkvæmdastjóra falið að óska eftir tímasettri áætlun um framkvæmdir í fráveitumálum í Siglufirði.
b) Sundlaugar í Skagafirði. Sigurjóni falið að senda bréf til yfirmanns íþróttamannvirkja bréf og kynna honum stöðu mála.
Fleira ekki gert, fundi slitið
Gísli Árnason Valgarður Hilmarsson
Steinar Svavarsson Gestur á fundinum Arnrún Halla Arnórsdóttir
Guðrún Helgadóttir Ína Ársælsdóttir