Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra

Fundur

Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra mánudaginn  14.10. 2013 á Sauðárkróki kl: 14.  Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur.

_______________________________________________________________

Dagsskrá:

Frekari þvingunarúrræði vegna brota Dögunar á starfsleyfi
Staða fjármála og fjárhagsáætlun fyrir 2014
Starfsleyfi
Drög að starfsleyfi fyrir fiskþurrkun Fisk Sauðárkkróki
Starfsleyfi Viðvíkurbúsins
Önnur mál
 

a) Bráðbirgðatankar Skeljungs við Skagfirðingabraut

 

Afgreiðslur:

1.   Á fundinn mættu Þröstur Friðfinnsson framkvæmdastjóri Dögunar og Ívar Marteinsson gæðastjóri Dögunar.  Þröstur Friðfinnsson skýrði afstöðu þeirra og hvernig Dögun hefur leyst málin varðandi rækjuskel, þeir eru að reyna að útvega sér nyjan búnað í stað þess sem tekinn var niður af eiganda hans. Samþykkt að veita fyrirtækinu frest til 15.nóvember 2013 til að ljúka málinu, eftir þann tíma verður fyrirtækið beitt  dagsektum.

2.         Rætt um fjárhagsáætlun fyrir árið 2014

3.         Starfsleyfi

a)
Skarphéðinn Ragnarsson v/Fjölritunarstofan Grettir sf . Blönduósi

Kt: 460876-0609

Samþykkt til:  14.10. 2025

b)
Sveitarfélagið Skagaströnd v/Tjaldsvæði Skagaströnd

Kt: 650169-6039

Samþykkt til:  14.10.2025

c)
Thelma Sif Magnúsdóttir v/Snyrtistofan Sif Sauðárkróki

Kt: 100287-4049

Samþykkt til:  14.10.2025

d)
Blönduósbær v/Blönduskóli við Húnabraut Blönduósi

Kt: 470169-1769

Samþykkt til:  14. 10. 2025

e)
Jón Eiriksson v/Vatnsveita Búrfelli, Húnaþingi vestra,

Kt: 111255-4589

Samþykkt til:  14.10.2025

f)
Þórólfur Óli Aadnegaard v/Bílaverkstæði Óla ehf.

Kt: 640402-4310

Samþykkt til: 14.10.2025

g)
Sveitarfél. Skagafj og Akrahr. v/Byggðasafn Skagfirðinga Minjahús Sauðárkróki

Kt: 550652-0139

Samþykkt til:   14. 10.2025

h)
Sveitarfélagið Skagafj. og Akrahreppur v/Byggðasafn Skagfirðinga Glaumbæ

Kt: 550652-0139

Samþykkt til:  14.10. 2025

i)
Marta María Friðþjófsdóttir v/Litla Hlíð (Beint frá býli) Skagafirði

Kt: 230364-6999

Samþykkt til:  14.10.2025

4.         Drög að starfsleyfi fyrir Fiskþurrkun Fisk Sauðárkróki

Samþykkt að auglýsa starfsleyfið.

5.         Starfsleyfi Viðvíkurbúsins. Málið rætt.

6.         Önnur mál.

a)  Bráðabirgðatankar Skeljungs við Skagfirðingabraut.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið

Gísli Árnason

Steinar Svavarsson                              Margrét Ósk Harðardóttir

Guðni Kristjánsson                              Ína Ársælsdóttir