Heilbrigðiseftirlit
Norðurlands vestra
Sími
453-5400
Netfang
hnv@hnv.is
Heimilisfang
550 Sauðárkróki
Opið
Virka daga:
9 – 17
Borðeyri neysluvatn
Neysluvatnið á Borðeyri stenst gæðakröfur Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók í dreifikerfi vatnsveitunnar á Borðeyri, þann 31. júlí, stenst gæðakröfur reglugerðar 536/2001 um neysluvatn. Það er þvi staðfest að úrbætur Húnaþings vestra sem...
Starfsskýrsla 2017
Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2017 Í skýrslunni er m.a. fjallað um ýmsar breytingar á reglugerðum sem snúa að skráningaskyldu og aðgangi gæludýra að veitingastöðum en lítill áhugi virðist vera hingað til að fá hunda inn á veitingahús á...
Fundargerð 7.6.2018
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 7. 6. 2018 Fundargerðina má sjá hér.
Borðeyri neysluvatn
Sjóða ber neysluvatnið á Borðeyri Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók þann 5. júní sl. á Borðeyri, innihéldu Escherichia coli (E. coli) gerla. Sýnin á neysluvatninu voru annars vegar tekin úr vatnsbóli og hins vegar í dreifikerfi þ.e. úr krana...
Umhverfissýni á Sauðárkróki
Sýni úr umhverfinu á Sauðárkróki Heilbrigðiseftirlitið hefur fengið fyrirspurnir frá íbúum um skolpmengun, annars vegar í smábátahöfninni á Sauðárkróki og hins vegar í tjörn við hesthúsahverfið á staðnum. Niðurstöður gefa skýrt til kynna að engin skolpmengun sé í...
fundargerð mars 2018
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 20. 3. 2018 Fundargerðina má sjá hér.
Landbúnaðarráð Húnaþings
Kallað eftir raunhæfum leiðum til förgunar á dýrahræjum Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra tekur undir sjónarmið Landbúnaðarráðs Húnaþings vestra frá 21.mars um nauðsyn þess að koma á raunhæfum leiðum um land allt, til förgunar á dýrahræjum, en bókun ráðsins má...
Umsögn um fiskeldi
Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum sem tengjast fiskeldi Hér má að neðan má lesa umsögn um fyrirhugaðar breytingar á á lögum sem tengjast fiskeldi, en umsögnin var samin með nokkrum hraði, þar sem tímaramminn var knappur. Það er mikilvægt að...
Fundargerð febrúar 2018
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 9. 2. 2018 Fundargerðina má sjá hér.
Fundargerð 10.1.2018
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 10. 1. 2018 Fundargerðina má sjá hér.