Heilbrigðiseftirlit

Norðurlands vestra

Sími

453-5400

Netfang

hnv@hnv.is

Heimilisfang

Sæmundargötu 1
550 Sauðárkróki

Opið

Virka daga:
9 – 17

Landbúnaðarráð Húnaþings

Kallað eftir raunhæfum leiðum til förgunar á dýrahræjum Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra tekur undir sjónarmið Landbúnaðarráðs Húnaþings vestra frá 21.mars um nauðsyn þess að koma á raunhæfum leiðum um land allt, til förgunar á dýrahræjum, en bókun ráðsins má...

Umsögn um fiskeldi

Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum sem tengjast fiskeldi   Hér má að neðan má lesa umsögn um fyrirhugaðar breytingar á á lögum sem tengjast fiskeldi, en umsögnin var samin með nokkrum hraði, þar sem tímaramminn var knappur. Það er mikilvægt að...

Skotvöllur drög að starfsleyfi

Drög að starfsleyfi fyrir Skotfélagið Markviss vegna starfrækslu skotvallar á Blönduósi Drög að starfsleyfisskilyrðum vegna skotvallar á Blönduósi, eru hér til kynningar og hér má sjá afstöðumynd af skotvellinum. Þeir sem telja sig málið varða eru hvattir til að kynna...

Neysluvatn Ólafsfirði

Neyslurvatnið á Ólafsfirði er hæft til neyslu   Staðfest er að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók af neysluvatni, þann 1. nóvember sl. á Ólafsfirði;  í annars vegar vatnstanki Brimnesdals og hins vegar Hornbrekku, voru fullnægjandi sbr. reglugerð um neysluvatn nr....