Tilkynningar
Auknar kröfur um fjölda snyrtinga
Afnám eftirlits með heimagistingu og fjölgun snyrtinga á veitingahúsum Þann 21.júní sl. voru gerðar breytingar á reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002 og tóku breytingarnar gildi strax við birtingu reglugerðarinnar. Meginefni breytinga umhverfisráðherra á reglugerð...
Starfsskýrsla 2016
Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2016 Í skýrslunni er m.a. fjallað um drög að nýrri reglugerð um fráveitur sem skýra þær kröfur sem gerðar eru til hreinsunar fráveituvatns og munu að öllum líkindum draga mjög úr kostnaði við gerð langra útrása...
Gott öryggi á leikskólum
Gott öryggi á leikskólum Í sjónvarpsfréttum RÚV þann 5. júní 2017, var fullyrt að eftirlit og ástand leiktækja á opinberum leiksvæðum m.a. leikskólum væri í molum. Umræddar fullyrðingar sem fallnar eru til þess að valda foreldrum barna óþarfa ótta, standast ekki...
Húsnæði leikskólans Ársala við Víðigrund á Sauðárkróki
Fyrirspurnir vegna húsnæðis Ársala við Víðigrund á Sauðárkróki Heilbrigðiseftirlitinu hafa borist fyrirspurnir frá foreldrum um húsnæði yngri deildar leikskólans Ársala á Sauðárkróki við Víðigrund. Spurt hefur verið á þá leið hvort að mygla geti verið uppspretta...
Nýjar reglur um brauðbari
Nýjar reglur um brauðbari í verslunum Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um sölu á óvörðu brauði í sjálfsafgreiðslu í verslunum. Hér er tengill á reglurnar.
Samræmd leyfi fyrir heimagistingu
Samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir heimagistingu Umhverfisstofnun og heilbrigðiseftirlitin hafa gefið út samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir heimagistingu sjá hér.
Samráðsfundur Heilbrigdisfulltrua Ak
Samráðsfundur heilbrigðisfulltrúa á Norðurlandi Heilbrigðisfulltrúrar á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra héldu samráðsfund á Akureyri 2. febrúar sl. Ákveðið var að fara í sameiginleg verkefni m.a. í skipaskoðanir og fylgja betur eftir verkefni um matarsóun sem...
Nýjar reglur um gististaði
Nýjar reglur um veitinga- og gististaði Gefin hefur verið út, ný reglugerð nr. 1277/2016 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald á grundvelli breytinga sem gerðar voru á síðasta ári, á lögum nr. 85/2007. Væntanlega verða helstu áhrif reglugerðarinnar, annars...
Auglýsing á starfsleyfi KVH á Hvammstanga
Drög að breyttu starfsleyfi fyrir sláturhús KVH á Hvammstanga vegna starfrækslu brennsluofns Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir sláturhús KVH á Hvammstanga, eru hér til kynningar , en þær fela í sér að gert er ráð fyrir brennsluofni til að sláturhúsið geti brennt...
Drög að breyttu starfsleyfi fyrir sláturhús SAH á Blönduósi vegna starfrækslu brennsluofns
Drög að breyttu starfsleyfi fyrir sláturhús SAH á Blönduósi vegna starfrækslu brennsluofns Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir sláturhús SAH á Blönduósi, eru hér til kynningar, en þær fela í sér að gert er ráð fyrir brennsluofni til að sláturhúsið geti brennt eigin...