Tilkynningar

Gott öryggi á leikskólum

Gott öryggi á leikskólum Í sjónvarpsfréttum RÚV þann 5. júní 2017, var fullyrt að eftirlit og ástand leiktækja á opinberum leiksvæðum m.a. leikskólum væri í molum.  Umræddar fullyrðingar sem fallnar eru til þess að valda foreldrum barna óþarfa ótta, standast ekki...

Húsnæði leikskólans Ársala við Víðigrund á Sauðárkróki

Fyrirspurnir vegna húsnæðis Ársala við Víðigrund á Sauðárkróki Heilbrigðiseftirlitinu hafa borist fyrirspurnir frá foreldrum um húsnæði yngri deildar leikskólans Ársala á Sauðárkróki við Víðigrund. Spurt hefur verið á þá leið hvort að mygla geti verið uppspretta...

Nýjar reglur um brauðbari

Nýjar reglur um brauðbari í verslunum Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um sölu á óvörðu brauði í sjálfsafgreiðslu í verslunum. Hér er tengill á reglurnar.

Samræmd leyfi fyrir heimagistingu

Samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir heimagistingu Umhverfisstofnun og heilbrigðiseftirlitin hafa gefið út samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir heimagistingu sjá hér.

Samráðsfundur Heilbrigdisfulltrua Ak

Samráðsfundur heilbrigðisfulltrúa á Norðurlandi Heilbrigðisfulltrúrar á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra héldu samráðsfund á Akureyri 2. febrúar sl. Ákveðið var að fara í sameiginleg verkefni m.a. í skipaskoðanir og fylgja betur eftir verkefni um matarsóun sem...

Nýjar reglur um gististaði

Nýjar reglur um veitinga- og gististaði Gefin hefur verið út, ný reglugerð nr. 1277/2016 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald á grundvelli breytinga sem gerðar voru á síðasta ári, á lögum nr. 85/2007. Væntanlega verða helstu áhrif reglugerðarinnar, annars...

Starfsskýrsla 2015

Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2015 Í skýrslunni er fjallað um að tímabært sé að yfirfara regluverkið, þannig að heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna geti gengið óhikað til atlögu við óhóflega rusla- og brotjárnsöfnun, sem augljóslega er orðin...

Hvað verður um útrunnin matvæli?

Hvað verður um útrunnin matvæli? Heilbrigðiseftirlitin á Norðurlandi ákváðu að kanna hvað yrði um matvæli sem seljast ekki í verslunum á Norðurlandi, áður en geymsluþolstími rennur út.  Til þess að fá greinagóðar upplýsingar um afdrif matvælanna voru matvöruverslanir...