Drög að breyttu starfsleyfi fyrir sláturhús KVH á Hvammstanga vegna starfrækslu brennsluofns
Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir sláturhús KVH á Hvammstanga, eru hér til kynningar , en þær fela í sér að gert er ráð fyrir brennsluofni til að sláturhúsið geti brennt eigin úrgangi.
Þeir sem telja sig málið varða eru hvattir til að kynna sér starfsleyfistillögurnar og gera athugasemdir við þær ef þurfa þykir.Skriflegar athugasemdir skulu hafa borist til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra í síðasta lagi þann 20.7.2016.
Hér fyrir neðan má sjá mynd af sambærilegum brennslugámi og fyrirhugað er að koma upp við sláturhús KVH og tengla á fylgigögn.
3) Staðsetning á búnaði við sláturhúsið.