Tilkynningar

Skynmat á Ólafsfirði 2020

Skynmat í Ólafsfirði haustið 2020 Skynmat fór fram á lykt í Ólafsfirði  haustið 2020, en á staðnum eru rekin nokkur fyrirtæki sem geta valdið lyktaróþægindum fyrir íbúa og ferðafólk. Fyrirtækin sem um ræðir sem valda lyktinni eru einkum stór fiskþurrkun og...

Skynmat

Skynmat á Ólafsfirði Heilbrigðiseftirlitið heldur utan um skynmat á Ólafsfirði sem gengur út á að meta og skrá skipulega, annars vegar styrkleika lyktar og hins vegar skynjun lyktarinnar. Athugunarstaðir eru sunnan við hafnarsvæðið, þar sem finna má megin...

Pylsustandar í vegasjoppum

Pylsubarir í vegasjoppum Heilbrigðiseftirlitið hefur fengið ábendingu um að endurskoða beri það verklag sem tíðkast víða á vegasjoppum að viðskiptavinirnir sjálfir hafi hendur á sömu sósubrúsunum, á pylsustöndum. Í ljósi umræðu um smithættu vegna COVID 19...

kæra olíudreifingu

Ákvörðun Heilbrigðiseftirlitsins um áminningu kærð Í kjölfar slyss á Öxnadalsheiðinni þar sem olíuflutningabíll frá Olíudreifingu með 30 þúsund lítra innbyrgðis lenti út af veginum og olli mengunarslysi, ákvað Heilbrigðiseftirlitið Norðurlands vestra að afla...