Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra

Skynmat á Ólafsfirði 2020

Skynmat í Ólafsfirði haustið 2020 Skynmat fór fram á lykt í Ólafsfirði  haustið 2020, en á staðnum eru rekin nokkur fyrirtæki sem geta valdið lyktaróþægindum fyrir íbúa og ferðafólk. Fyrirtækin sem um ræðir sem valda lyktinni eru einkum stór fiskþurrkun og...

Sjóða ber neysluvatnið á Hofsósi

Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók á Hofsósi, innihélt Escherichia coli (E. coli) gerla í talsverðu magni eða 140/100 ml. Í samræmi við 14. gr. reglugerðar um neysluvatn nr. 536/2001,ráðleggur Heilbrigðiseftirlitið í samráði við Matvælastofnun...