okt 29, 2018 | Starfsleyfi til kynningar, Tilkynningar
Starfsleyfi til kynningar fyrir Áka bílaþjónustu Sauðárkróki Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlandsvestra á Sauðárkróki að Sæmundargötu 1,...
sep 12, 2018 | Tilkynningar
Ari Jóhann Sigurðsson kosinn fomaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra Ari Jóhann Sigurðsson var kosinn formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra á fundi nefndarinnar, sem fram fór 11. september sl. Ari Jóhann er búsettur í Varmahlíð, en starfar sem...
ágú 3, 2018 | Tilkynningar
Neysluvatnið á Borðeyri stenst gæðakröfur Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók í dreifikerfi vatnsveitunnar á Borðeyri, þann 31. júlí, stenst gæðakröfur reglugerðar 536/2001 um neysluvatn. Það er þvi staðfest að úrbætur Húnaþings vestra sem...
jún 11, 2018 | Tilkynningar
Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2017 Í skýrslunni er m.a. fjallað um ýmsar breytingar á reglugerðum sem snúa að skráningaskyldu og aðgangi gæludýra að veitingastöðum en lítill áhugi virðist vera hingað til að fá hunda inn á veitingahús á...
jún 7, 2018 | Tilkynningar
Sjóða ber neysluvatnið á Borðeyri Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók þann 5. júní sl. á Borðeyri, innihéldu Escherichia coli (E. coli) gerla. Sýnin á neysluvatninu voru annars vegar tekin úr vatnsbóli og hins vegar í dreifikerfi þ.e. úr krana...
apr 4, 2018 | Tilkynningar
Sýni úr umhverfinu á Sauðárkróki Heilbrigðiseftirlitið hefur fengið fyrirspurnir frá íbúum um skolpmengun, annars vegar í smábátahöfninni á Sauðárkróki og hins vegar í tjörn við hesthúsahverfið á staðnum. Niðurstöður gefa skýrt til kynna að engin skolpmengun sé í...