Tilkynningar
Innra eftirlit Vatnsveitna á Norðurlandi vestra
Fundur með vatnsveitum á Norðurlandi vestra Heilbrigðiseftirlitið stóð fyrir fundi meðal umsjónarmanna vatnsveitna á Norðurlandi vestra þann 23. mars sl., þar sem umfjöllunarefnið var innra eftirlit vatnsveitna. Innra eftirlit og öguð vinnubrögð tæknimanna...
Auglýsing starfsleyfi fyrir Egilssíld
Drög að starfsleyfi fyrir Egils sjávarafurðir á Siglufirði Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir fiskvinnslu og reykingu á fiski að Tjarnargötu 20 á Siglufirði, eru hér til kynningar. Þeir sem telja sig málið varða eru hvattir til að kynna sér starfsleyfistillögurnar og...
Norræna viðurkenningin
Norræn viðurkenning fyrir eftirlitisverkefni með veitingahúsum á Norðurlandi vestra Á vordögum 2014 var farið í sérstakt eftirlitsverkefni með veitingahúsum á Norðurlandi vestra, í samráði við veitingamenn á svæðinu. Verkefnið var síðan tilnefnt í samkeppni sem...
Sigga Magg formaður
Sigríður Magnúsdóttir formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra Á fundi Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra sem haldinn var þann 2. september sl. var Sigríður Magnúsdóttir kjörinn formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra.
Starfsleyfi fyrir Íslenskt eldsneyti
Drög að starfsleyfi fyrir sölu á lífdísel á Sauðárkróki Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir afgreiðslustöð á lífdísil sem Íslenskt eldsneyti hyggst starfrækja að Borgarflöt 31 á Sauðárkróki eru hér til kynningar. Hér má sjá: drögin að starfsleyfinu og minnisblað frá...
Drög að stafsleyfi fyrir Mótun ehf.
Drög að starfsleyfi fyrir plastbátagerðina Mótun Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir plastbátagerðina Mótun ehf á Sauðárkróki sem til stendur að starfrækja að Sæmundargötu 1b og Hesteyri 2, Sauðárkróki. Hér má sjá: drögin að starfsleyfi, umsókn um starfsleyfi,...
Erindi á HS
Erindi um öryggi matvæla á HS Áttunda nóvember sl. flutti Sigurjón Þórðarson fyrirlestur fyrir starfsfólk eldhússins á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki um öryggi matvæla. Steinunn Hjartardóttir heilbrigðisfulltrúi tók saman erindið og hér má nálgast glærur sem...
Drög að Starfsleyfi fyrir fiskþurrkun Sauðárkróki
Drög að Starfsleyfi fyrir fiskþurrkun FISK-Seafood Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir fiskþurrkun FISK á Sauðárkróki sem stendur til að starfrækja að Skarðseyri 13, má sjá hér. Þeir sem telja sig málið varða eru hvattir til að kynna sér starfsleyfistillögurnar og...
Gísli Árnason nýr formaður Heilbrigðisnefndar
Gísli Árnason formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra Á fundi Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra sem haldinn var þann 9. september sl. var Gísli Árnason kjörinn formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra.
Lykt úr fjöru á Siglufirði
Lykt úr fjöru á Siglufirði Íbúar á Siglufirði hafa kvartað undan mikilli ólykt. Einkum hafa kvartnir komið frá íbúum í sunnanverðum bænum og hafa þeir kennt um fráveituvatni, sem rennur í fjöruborðið um 100 m frá frá vegi. Fjaran sem um ræðir er við Suðurtanga, í...