Fyrirmæli Umhverfisstofnunar vegna bensínleka N1 á Hofsósi

Fyrirmæli Umhverfisstofnunar vegna bensínleka N1 á Hofsósi   Umhverfisstofnun hefur gefið út fyrirmæli um úrbætur vegna umhverfistjóns á Hofsósi, sem varð vegna mikils leka  á bensíni á Hofsósi á árinu 2019, en hér eru fyrirmælin um úrbæturnar.  Lekinn orsakaðist...

Greinargerð Norlandia

Samantekt um mengunarmál Norlandia í Ólafsfirði Heilbrigðisnefnd Nv. fól heilbrigðisfulltrúa að taka saman minnisblað um stöðu mengunarmála fiskþurrkunar Norlandia, á fundi sínum þann 26. ágúst 2021. Óskað var eftir að fjallað yrði um ábendingar, aðfinnslur og...