Samráðsfundur Heilbrigdisfulltrua Ak

Samráðsfundur heilbrigðisfulltrúa á Norðurlandi Heilbrigðisfulltrúrar á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra héldu samráðsfund á Akureyri 2. febrúar sl. Ákveðið var að fara í sameiginleg verkefni m.a. í skipaskoðanir og fylgja betur eftir verkefni um matarsóun sem...

Nýjar reglur um gististaði

Nýjar reglur um veitinga- og gististaði Gefin hefur verið út, ný reglugerð nr. 1277/2016 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald á grundvelli breytinga sem gerðar voru á síðasta ári, á lögum nr. 85/2007. Væntanlega verða helstu áhrif reglugerðarinnar, annars...

Starfsskýrsla 2015

Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2015 Í skýrslunni er fjallað um að tímabært sé að yfirfara regluverkið, þannig að heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna geti gengið óhikað til atlögu við óhóflega rusla- og brotjárnsöfnun, sem augljóslega er orðin...

Hvað verður um útrunnin matvæli?

Hvað verður um útrunnin matvæli? Heilbrigðiseftirlitin á Norðurlandi ákváðu að kanna hvað yrði um matvæli sem seljast ekki í verslunum á Norðurlandi, áður en geymsluþolstími rennur út.  Til þess að fá greinagóðar upplýsingar um afdrif matvælanna voru matvöruverslanir...