Heilbrigðiseftirlit
Norðurlands vestra
Sími
453-5400
Netfang
hnv@hnv.is
Heimilisfang
550 Sauðárkróki
Opið
Virka daga:
9 – 17
Lee Ann Maginnis nýr formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra
Lee Ann Maginnis kosin formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra Lee Ann Maginnis var kosin formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, á fundi nefndarinnar, sem fram fór þann 26. febrúar 2021. Lee Ann sem fædd er árið 1985 og er menntuð sem lögfræðingur og...
Fundargerð 18.12 2020
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 18. desember 2020
Skynmat á Ólafsfirði 2020
Skynmat í Ólafsfirði haustið 2020 Skynmat fór fram á lykt í Ólafsfirði haustið 2020, en á staðnum eru rekin nokkur fyrirtæki sem geta valdið lyktaróþægindum fyrir íbúa og ferðafólk. Fyrirtækin sem um ræðir sem valda lyktinni eru einkum stór fiskþurrkun og...
Fundargerð 28. október 2020
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 28. október 2020
Fundur í Heilbrigðisnefnd 9. október 2020
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 9. október 2020 Fundargerðina má sjá hér.
Skynmat
Skynmat á Ólafsfirði Heilbrigðiseftirlitið heldur utan um skynmat á Ólafsfirði sem gengur út á að meta og skrá skipulega, annars vegar styrkleika lyktar og hins vegar skynjun lyktarinnar. Athugunarstaðir eru sunnan við hafnarsvæðið, þar sem finna má megin...
Fundargerð ágúst 2020
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 25. ágúst 2020 Fundargerðina má sjá hér. Fundargerðina má sjá hér.
Mengunareftirlit með olíuflutningum á Íslandi er ekki til staðar
Mengunareftirlit með flutningum á olíu á Íslandi er ekki til staðar Þann 25. júní 2020 var kveðinn upp úrskurður í úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála í deilu Olíudreifingar hf. við Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra vegna áminningar sem Heilbrigðisnefndin...
Fundur Heilbrigðisnefnd Nv. 29. maí 2020
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 29. maí 2020 Fundargerðina má sjá hér.