Heilbrigðiseftirlit
Norðurlands vestra
Sími
453-5400
Netfang
hnv@hnv.is
Heimilisfang
550 Sauðárkróki
Opið
Virka daga:
9 – 17
Starfsskýrsla 2015
Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2015 Í skýrslunni er fjallað um að tímabært sé að yfirfara regluverkið, þannig að heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna geti gengið óhikað til atlögu við óhóflega rusla- og brotjárnsöfnun, sem augljóslega er orðin...
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 17.3. 2016
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 17. 3. 2016 Fundargerðina má sjá hér.
Hvað verður um útrunnin matvæli?
Hvað verður um útrunnin matvæli? Heilbrigðiseftirlitin á Norðurlandi ákváðu að kanna hvað yrði um matvæli sem seljast ekki í verslunum á Norðurlandi, áður en geymsluþolstími rennur út. Til þess að fá greinagóðar upplýsingar um afdrif matvælanna voru matvöruverslanir...
Mygla
Raki og mygla Hér er bæklingur, sem Umhverfisstofnun gaf út; Inniloft, raki og mygla í híbýlum. [pdf-embedder url="http://hnv.is/wp-content/uploads/2022/03/Inniloft_raki_og_mygla_2015_KH.pdf"]
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 11. 2. 2016
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 11. 2. 2016 Fundargerðina má sjá hér.
Á skrá eru 134 gististaðir á Norðurlandi vestra
Á Norðurlandi vestra er fjöldi lítilla gististaða 134 gististaðir eru á skrá hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra. Flestir eru smáir eða 84, en þeir fá skoðun annað hvert eða jafnvel fjórða hvert ár. Til undantekninga heyrir að verið sé að selja gistingu í...
Verið að vinna áhættumat
Verið að vinna áhættumat vegna olíuflutninga Sigríður Hjaltadótti heilbrigðisfulltrúi hefur tekið saman niðurstöður eftirlitsskýrslna vegna bensínstöðva á Norðurlandi vestra. Niðurstöður sýna að ástand mengunarvarnarbúnaðar hefur færst í rétt horf og þar sem búnaði...
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 29. 12. 2015
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 29. 12. 2015 Fundargerðina má sjá hér.
Forstjóri Umhverfisstofnunar í heimsókn á Norðurlandi vestra
Forstjóri Umhverfisstofnunar í heimsókn Þann 3. nóvember s.l. komu þær Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar og Gunnlaug Einarsdóttir sviðsstjóra stofnunarinnar, á fund Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra. Forstjórinn var með greinagott yfirlit...
Haustfundur Heilbrigðiseftirlits
Haustfundur Samtaka heilbrigðieftirlitssvæða á Ísland Haustfundur Samtaka heilbrigðieftirlitssvæða á Íslandi með Umhverfisstofnun, Matvælastofnun, Umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti var haldinn dagana 29. og 30. október sl. Megin...