feb 13, 2018 | Tilkynningar
Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum sem tengjast fiskeldi Hér má að neðan má lesa umsögn um fyrirhugaðar breytingar á á lögum sem tengjast fiskeldi, en umsögnin var samin með nokkrum hraði, þar sem tímaramminn var knappur. Það er mikilvægt að...
nóv 10, 2017 | Tilkynningar
Drög að starfsleyfi fyrir Skotfélagið Markviss vegna starfrækslu skotvallar á Blönduósi Drög að starfsleyfisskilyrðum vegna skotvallar á Blönduósi, eru hér til kynningar og hér má sjá afstöðumynd af skotvellinum. Þeir sem telja sig málið varða eru hvattir til að kynna...
nóv 3, 2017 | Tilkynningar
Neyslurvatnið á Ólafsfirði er hæft til neyslu Staðfest er að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók af neysluvatni, þann 1. nóvember sl. á Ólafsfirði; í annars vegar vatnstanki Brimnesdals og hins vegar Hornbrekku, voru fullnægjandi sbr. reglugerð um neysluvatn nr....
okt 11, 2017 | Tilkynningar
Sjóða ber neysluvatnið á Ólafsfirði Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók þann 5. október sl. á Ólafsfirði, innihéldu Escherichia coli (E. coli) gerla. Vatnsveitan á Ólafsfirði fær vatn úr 2 vatnsbólum þ.e. úr Múla og Brimnesdal. Niðurstaða...
okt 11, 2017 | Tilkynningar
Ólafsfirðingar , áfram ber að sjóða neysluvatn við Hlíðarveg, Hornbrekkuveg og Túngötu Mengunin í vatnsveitu Ólafsfjarðar er bundin við vatnsbólið í Brimnesdal og hefur Veitustofnun Fjallabyggðar einangrað bólið frá veitunni að undanskildum húsunum við; Hlíðarveg,...
okt 6, 2017 | Tilkynningar
Heilbrigðiseftirlitinu heimilt að fjarlægja númerslausa bíla í slæmu ástandi af einkalóðum Í nýjum úrskurði úskurðarnefndar umhverfis- og auðlindanefndar sem kveðinn var upp þann 3. október sl. kemur skýrt fram að heilbrigðiseftirlitið hefur heimild til þess að...