Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra

Neysluvatnið á Hvammstanga hæft til drykkjar

Heilbrigðiseftirlitinu hafa borist niðurstöður úr sýnatökum sem fram fóru þann 17. febrúar sl. sem gefa skýrt til kynna að drykkjarvatnið á Hvammstanga sé hæft til drykkjar og því er ekki lengur þörf á að sjóða það.

Samþykktar skráningar á starfsemi sbr. reglugerð 830/2022

Eftirfarndi starfsemi hefur verið samþykkt sbr. 4. gr reglugerðar um skráningarskyldan atvinnurekstur sbr. lög um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 830/2022: Flugeldasýning - Björgunarsveitarinnar Stráka, kt. 5510791209, vegna sýningar á Norðurtanga, sbr. skráningu...

Neysluvatn á Siglufirði

Siglfirðingar. Sýnataka sem fór fram á fjórum stöðum á Siglufirði 13 júlí leiddi í ljós að gæði vatnsins eru í góðu lagi og því vel drykkjarhæft og óþarfi að sjóða það. Sigurjón Þórðarson Heilbrigðisfulltrúi