Hér með eru auglýst drög að tímabundnu starfsleyfi til kynningar fyrir niðurrif lítils fiskhjalls í fjallabyggð, Eysteinn Aðalsteinsson kt 180541-3659 . Umsóknin barst heilbrigðiseftirlitinu 20. janúar 2025 og sótti Eysteinn Aðalsteinsson kt 180541-3659 sótti um leyfið sem eigandi fiskihjallsins.
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra gefur út tímabundið starfsleyfi, vegna niðurrifsins. Leyfið er gefið út skv. lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998. Starfsleyfisskilyrði miðast við starfsleyfisskilyrði fyrir niðurrif mannvirkja, m.a. þar sem er asbest: Niðurrif íbúðarhúss að Efra-Ási, 551 Skagafjörður. Niðurrif fiskihjalls Drög að starfsleyfi til kynningar og í framhaldinu verður gefið út starfsleyfi sbr. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. ákvæðum 5. gr reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Auglýsingin var birt þann 28 mars og tekið er við athugasemdum til 25. apríl 2025.