Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra
Fundargerð 28. febrúar 2023
FUNDARGERÐ HEILBRIGÐISNEFNDAR NORÐURLANDS VESTRA 28.2.2023
Neysluvatnið á Hvammstanga hæft til drykkjar
Heilbrigðiseftirlitinu hafa borist niðurstöður úr sýnatökum sem fram fóru þann 17. febrúar sl. sem gefa skýrt til kynna að drykkjarvatnið á Hvammstanga sé hæft til drykkjar og því er ekki lengur þörf á að sjóða það.
Fundargerð 19.janúar 2023
FUNDARGERD-HEILBRIGDISNEFNDAR-NORDURLANDS-VESTRA 19. janúar 2023
Samþykktar skráningar á starfsemi sbr. reglugerð 830/2022
Eftirfarndi starfsemi hefur verið samþykkt sbr. 4. gr reglugerðar um skráningarskyldan atvinnurekstur sbr. lög um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 830/2022: Flugeldasýning - Björgunarsveitarinnar Stráka, kt. 5510791209, vegna sýningar á Norðurtanga, sbr. skráningu...
Fundargerð Heilbrigðisnefndar þann 24. nóvember 2022
FUNDARGERD-HEILBRIGDISNEFNDAR-NORDURLANDS-VESTRA nóvember 2022
Fundargerð Heilbrigðisnefndar þann 27. október 2022
Sýni staðfesta að gæði neysluvatnsins á Hofsósi eru fullnægjandi
Þær aðgerðir sem Skagafjarðarveitur fóru í til þess að endurheimta vatnsgæði á Hofsósi hafa skilað tilætluðum árangri, en sýni sem tekin voru á mánudaginn 3. ágúst sl. staðfesta að gæði neysluvatnsins eru í samræmi við kröfur reglugerðar 536/2001 um neysluvatns. Þær...
Sjóða ber neysluvatnið á Hofsósi
Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók á Hofsósi, innihélt Escherichia coli (E. coli) gerla í talsverðu magni eða 140/100 ml. Í samræmi við 14. gr. reglugerðar um neysluvatn nr. 536/2001,ráðleggur Heilbrigðiseftirlitið í samráði við Matvælastofnun...
Fundargerð Heilbrigðisnefndar þann 20. september 2022
Fundargerð Heilbrigðisnefndar þann 26. ágúst 2022
Mótteknar auglýsingar á árinu 2023 vegna reglugerðar 550/2018
Mótteknar umsóknir um starfsleyfi á árinu 2023 Eftirfarandi umsóknir eru mótteknar af Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra. Hér er eingöngu um að ræða umsóknir fyrir starfsemi sem talin er upp í X viðauka, reglugerðar nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og...
Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir Blöndustöð
Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir Landsvirkjun kt. 420269 1299, til þess að reka Blöndustöð í Húnabyggð, eru hér til kynningar. Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrðin til kynningar hjá...
Fundargerð 28. febrúar 2023
FUNDARGERÐ HEILBRIGÐISNEFNDAR NORÐURLANDS VESTRA 28.2.2023
Neysluvatnið á Hvammstanga hæft til drykkjar
Heilbrigðiseftirlitinu hafa borist niðurstöður úr sýnatökum sem fram fóru þann 17. febrúar sl. sem gefa skýrt til kynna að drykkjarvatnið á Hvammstanga sé hæft til drykkjar og því er ekki lengur þörf á að sjóða það.
Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir trésmíðaverkstæði Friðriks Jónssonar ehf.
Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir trésmíðaverkstæði Friðriks Jónssonar ehf. kt. 451078 1199 á Sauðárkróki, að Borgarröst 8. Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá...
Fundargerð 19.janúar 2023
FUNDARGERD-HEILBRIGDISNEFNDAR-NORDURLANDS-VESTRA 19. janúar 2023
Samþykktar skráningar á starfsemi sbr. reglugerð 830/2022
Eftirfarndi starfsemi hefur verið samþykkt sbr. 4. gr reglugerðar um skráningarskyldan atvinnurekstur sbr. lög um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 830/2022: Flugeldasýning - Björgunarsveitarinnar Stráka, kt. 5510791209, vegna sýningar á Norðurtanga, sbr. skráningu...
Drög að starfsleyfi til kynningar vegna vinnubúða við Vesturhópshólsá
Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir Vegagerðina, til að starfrækja vinnubúðir Vesturhópshólsá 511, Hvammstanga. Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti...
Endurnýjun á starfsleyfi Olís á Siglufirði – Drög til kynningar
Endurnýjun á starfsleyfi Olís til kynningar fyrir bensínstöð við Tjarnargötu 6, á Siglufirði . Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði fyrir Olís hf. kt. 500269-3249, til kynningar hjá...
Kynning á starfsleyfi fyrir ullarþvottarstöð Ístex á Blönduósi
Starfsemi ullarþvottastöðvar Ítex á Blönduósi Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra á Sauðárkróki að Sæmundargötu 1, fyrir...