Fundargerðir
Vélfag ehf – Vélsmiðja og vélasamsetningar fyrir matvælaiðnað, Múlavegi 18, Ólafsfirði
Rekstaraðila er skylt að gera allt sem í hans valdi stendur til að takmarka hávaða frá starfseminni eins og kostur er og koma í veg fyrir óþægindi af völdum hávaða frá starfseminni eins og kostur er. Um hávaða fer að öðru leyti skv. reglugerð nr. 724/2008 um hávaða.
Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur skv. 5. gr. reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit.
Fundur í Heilbrigðisnefnd 1. október 2024
Fundur Heilbrigðisnefndar 11. september 2024
Fundur í Heilbrigðisnefnd 6. júní 2024
FUNDARGERÐ HEILBRIGÐISNEFNDAR NORÐURLANDS VESTRA 6. júní 2024
Fundargerð 24. apríl 2024
FUNDARGERÐ HEILBRIGÐISNEFNDAR NORÐURLANDS VESTRA 24 apríl 2024 - lok1