Brenna á Siglufirði til kynningar.

Tillaga að starfleyfi fyrir brennu á Siglufirði. Sótt var um starfleyfið þann 10. desember og er ábyrgðarmaður Ægir Bergsson. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra veitir Kiwanisklúbbinum Skyldi leyfi til að halda brennu þann 6. janúar, 2026, kl. 18:00-20:00....

Brenna á Hvammstanga til kynningar.

Tillaga að starfleyfi fyrir brennu á Hvammstanga. Sótt var um starfleyfið þann 15. desember og er ábyrgðarmaður Ólafur Már Sigurbjartsson. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra veitir Björgunarsveitinni Húnar leyfi til að halda brennu þann 6. janúar, 2026, kl....