Tillaga að starfleyfi fyrir tvær flugeldasýningar á Sauðárkróki.

Sótt var um starfleyfið þann 24. nóvember og er ábyrgðarmaður Valdimar Pétursson.

Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra veitir Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit leyfi til að halda tvær flugeldasýningar þann 31. desember 2025. Fyrsta sýningin er haldin kl. 21:00-21:30 og er staðsetningin hjá reiðvegi austan við Sauðárkróksbraut. Seinni sýningin er kl. 23:30-00:30 og er staðsetning hjá Strandvegi norðan við slökkvistöð.

Þetta leyfi er veitt í samræmi við eftirfarandi lög og reglugerðir fyrir skráningu flugeldasýninga. Ef breytingar verða á starfseminni skal tilkynna það til Heilbrigðiseftirlitsins.

Starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina ber að auglýsa í minnst 4 vikur og skulu athugasemdir berast á netfangið hnv@hnv.is fyrir 22. desember 2025.