HEILBRIGÐISEFTIRLIT NORÐURLANDS VESTRA VILL BENDA ALMENNINGI Á AÐ FYLGJAST MEÐ LOFTGÆÐUM Á HEIMASÍÐUNNI

LOFTGÆDI.IS

Það eru loftgæðamælar á Akureyri og Ísafirði þar sem fram kemur hver gæði loftsins eru. Norðurland vestra er þar á milli þannig að hægt er að draga ályktanir af þeim niðurstöðum. Þar sem fólki er bent á hvernig loftgæði eru og að viðkvæmir þurfi að gæta sín og jafn vel halda sig innandyra.

Börn, eldra fólk og asmaveikir eru sérstaklega viðkvæmir.