Starfsleyfi til kynningar fyrir bílrúðuskipti G. Ingimarsson ehf.
Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra á Sauðárkróki að Sæmundargötu 1, fyrir verkstæði G. Ingimarsson ehf. kt. 690416 2980 . Um er að ræða nýtt starfsleyfi vegna flutnings á verkstæðinu sem fyrirhugað er að starfrækja framvegis að Um er að ræða nýtt leyfi til reksturs bifreiðaþjónustu, að Borgarflöt 7. Fyrirhuguð starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemina eru samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.
Hægt er að gera athugasemdir við starfsleyfisskilyrði fyrir verkstæðið, til 19. október nk. Athugasemdir skal gera skriflega og senda til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra.