Starfsleyfisskilyrði eru hér til kynningar fyrir Sláturhús KVH ehf.  vegna starfsemi fyrirtækisins að Hafnarbraut 5, 530 Hvammstanga , í  samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit . Um er að ræða endurnýjun á starfsleyfi vegna matvælavinnslu m.a. svíðing sviðahausa, pökkun og frysting á sauðfjárafurðum.  Fyrirhuguð starfsleyfisskilyrði eru

, en um er að ræða samræmd almenn starfsleyfisskilyrði.  Hægt er að gera athugasemdir við skilyrðin til 28. mars nk. Athugasemdir skal gera skriflega og senda til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra.