Mótteknar umsóknir um starfsleyfi á árinu 2023
Eftirfarandi umsóknir eru mótteknar af Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra. Hér er eingöngu um að ræða umsóknir fyrir starfsemi sem talin er upp í X viðauka, reglugerðar nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.  Málsmeðferð verður í samræmi við 6. gr. reglugerðarinnar.

Landsvirkjun, vegna endurnýjunar á starfsleyfi fyrir Blöndustöð, 541 Blönduós. Ábyrgðamaður er Guðmundur Ögmundsson. Umsókn barst 8.2.2023.