Starfsleyfi til kynningar fyrir Tækjaþjónustuna drátt ehf.Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra á Sauðárkróki að Sæmundargötu 1, fyrir Tækjaþjónustu dráttar ehf. kt. 640420 0730, vegna vélsmiðju og þjónustu við; tæki, vélar, þrif og bónstöð, að Efstabraut 3, 540 Blönduós.  Drög að starfsleyfisskilyrðum eru hér fyrir mengandi starfsemi fyrirtækisins. Hægt er að gera athugasemdir við starfsleyfisskilyrðin til 1. október nk. Athugasemdir skal gera skriflega og senda til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra.