Mótteknar auglýsingar um starfsleyfi á árinu 2018
Eftirfarandi umsóknir eru mótteknar af Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra. Hér er eingöngu um að ræða umsóknir fyrir starfsemi sem talin er upp í X viðauka, reglugerðar nr.550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.  Málsmeðferð verður í samræmi við 6. gr. reglugerðarinnar.

1. Bifreiðaþjónusta Áka,  Borgarflöt 19 c, almennt bílaverkstæði, umsókn barst 10. 6.2018
2. Vinnuvélar Símonar, niðurrif olíutanka á Ketilási, umsókn barst, 25.10.2018.
3. Landsnet hf., Stór spennistöð að Hnjúkum við Blönduós, umsókn barst þann 28.10.2018.
4. Þórður Hansen, Verktaki með þungavinnuvélar, verkstæði, umsókn barst þann 5.11.2018.
5. S.G. verkstæði ehf. bifreiðaverkstæði á Borðeyri, umsókn barst þann 15.10.2018
6. Léttitækni ehf. járnsmíðaverkstæði á Blönduósi, umsókn barst þann 20. 10. 2018
7. Fiskmarkaður Íslands, Háeyri 6 á Sauðárkróki, umsókn barst 18.11.2018.
8. Skotfélag Ólafsfjarðar, vegna starfrækslu skotvallar við Múlagöng, umsókn barst 19.11.2018.
9. Björgunarsveitin Húnar, vegna áramótabrennu við Vallarhöfða sunnan Hvammstanga, umsókn barst 20.11.2018
10. Björgunarsveitin Blanda, vegan áramótabrennu við Efraholt sunnan við Blönduós, umsókn barst 20.11.2018.
11.Björgunarsveitin Grettir, vegna áramótabrennu við Móhol ofan við Hofsós, umsókn barst 20.11.2018. 
12. Björgunarsveitin Skagfirðingasveit, vegna áramótabrennu aftan við Borgarsíðu 8 á Sauðárkróki, umsókn barst 21. nóvember 2018.
13. Háskólinn á Hólum, vegna áramótabrennu í landi Hóla í Hjaltadal, umsókn barst 23. nóvember 2018.
14. KF, vegna áramótabrennu á Siglufriði, umsókn barst 23. nóvember 2018.
15. KF, vegna áramótabrennur á Ólafsfirði, umsókn barst 23. nóvember 2018.
16. Flugbjörgunarsveitin Varmahlíð,  vegna áramótabrennu Varmahlíð, umsókn barst 23.11.2018.
17. Björgunarsveitin Strönd, vegna áramótabrennu Skagaströnd, umsókn barst 26.11.2018.
18. Kiwanisklúbburinn Skjöldur, vegna þrettándabrennu Siglufirði, umsókn barst 24.11.2018.
19. Vinnuvélar Símonar ehf, vegna verkstæðis á Sauðárkróki, umsókn barst 26.11.2018.
20. Alvarr ehf., vegna jarðboranna við Húnavelli, umsókn barst 26.11.2018.
21. N1 kt. 411003-3370, vegna bensínstöðva félagsins; Staðarskála, Blönduósi, Sauðárkróki, Varmahlíð og Hofsósi, umsókn barst 5. desember 2018.
22. N1 kt. 411003-3370, vegna hafnartanka og sölu olíu á; Skagaströnd, Hofsósi og Siglufirði,umsókn barst 5. desember 2018.
23. Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar, Búlandi 1, Hvammstanga, sótt er um fyrir véla- og bifreiðaverkstæði, umsókn barst 6. desember 2018.
24 Steypustöð Skagafjarðar, Skarðseyri 2, Sauðárkróki, sótt er um fyrir; steypistöð, vinnuvélaverktöku og verkstæði, umsókn barst 5.12.2018.
25. Króksverk ehf. Skarðseyri 2, Sauðárkróki, sótt er um fyrir malar- og efnisvinnslu, umsókn barst 5.12.2018.
26. Vegagerðin, Höfðabraut, Hvammstanga, sótt er um fyrir viðgerðaraðstöðu og verkstæði, umsókn barst 9. desember 2018.
27. Húnaþing vestra, Hvammstanga, sótt er um fyrir; áhaldahús, viðgerðaraðstöðu og vélageymslu, umsókn barst 9. desember 2018.
28. Þvottahúsið Perlan, Höfðabraut 34b Hvammstanga, sótt er um fyrir efnalaug og þvottahús, umsókn barst 9. desember 2018.
29. Brenna Akrahrepps að Úlfssöðum, umsókn barst 30. nóvember 2018.
30. Sveitarfélagið Skagaströnd, vegna áhaldahúss, umsókn barst 17.12. 2018.
31 Gámaþjónustan, Oddagötu 18 Skagaströnd, umsókn barst 17.12.2018.
32. Olís, vegna sjálfsafgreiðslu Ketilási, umsókn barst 7.9.2018.
33. Villi Valli, vegna verkstæðis Hvammstanga, barst 19.12.2018
34. Trésmiðjan, Ýr Sauðárkróki, barst 27.12.2018.
35. Viðgerðaaðstaða Flosa Eiríkssonar, Laugarbakka, Húnaþingi vestra, barst 21.12. 2018.
36.Hreingerningastöð Ágústs, Hvammstangabraut 13a, 530 Hvammstanga, barst 5.12.2018.