Haustfundur Samtaka heilbrigðieftirlitssvæða á Ísland

Haustfundur Samtaka heilbrigðieftirlitssvæða á Íslandi með Umhverfisstofnun, Matvælastofnun, Umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti var haldinn dagana 29. og 30. október sl. 

Megin viðfangsefni fundarins var vaxandi ferðaþjónusta og flutti Gunnar Valur Sveinsson frá Samtökum ferðaþjónustunnar mjög áhugaverða ræðu um vöxt greinarinnar og ánægju ferðaþjóna með heilbrigðiseftirlitið í landinu.  Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra flutti tölu á fundinum sem má lesa hér.