Sýnataka á gömlum urðunarstað á Siglufirði

Afráðið var að fara í sýnatöku á gömlum urðunarstað á Siglufirð, á Leirutanga, til þess að kanna umfang mengunar og taka mið af niðurstöðum við áform um fyrirhugaða skipulagsbreytingar. Í ljós kom að þó svæðið væri allnokkuð mengað af þungmálnum, þá var mengun ekki yfir mörkunum, en skýrsluna má finna hér.