Erindi um öryggi matvæla á HS
Áttunda nóvember sl. flutti Sigurjón Þórðarson fyrirlestur fyrir starfsfólk eldhússins á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki um öryggi matvæla. Steinunn Hjartardóttir heilbrigðisfulltrúi tók saman erindið og hér má nálgast glærur sem sýndar voru á fræðslufundinum.