Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra

Fundur

Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 11.3.2013 á Sauðárkróki kl: 14.  Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur,

_______________________________________________________________

Dagsskrá:

Starfsleyfi
Gjaldskrá fyrir hundahald á Skagaströnd
Gjaldskrá fyrir kattahald á Skagaströnd
Skipa endurskoðun/ skoðunarmanna reikninga
Umsögn um drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands
Heimasíða HNV
Önnur mál
 

Afgreiðslur:

 

1.         Starfsleyfi

a)         Mál nr. 1033  reglug. 941/2002

Ragnheiður Björnsdóttir, Friðrik Stefánsson v/Ferðaþjónustan Glæsibæ Skag.

Kt: 191247-4699/200140-7619

Samþykkt til:  11.3. 2025

b)         Mál nr. 1034  941/2002

Húnaþing vestra v/Grunnskóli Húnaþings vestra

Kt: 540598-2829

Samþykkt til:  11.3.2025

c)         Mál nr. 1035 reglug. 536/2001

Þorsteinn Axelsson v/Vatnsveita Skúfsstöðum Skagafirði

Kt: 020268-5499

Samþykkt til: 11.3.2025

d)         Mál nr. 1036 reglug. 941/2002

Vick O´Shea v/Ausls Kirkjutorgi 5 Sauðárkróki

Kt: 420310-0800

Samþykkt til:  11.3.2025

e)         Mál nr. 1037 reglug. 941/2002

Jóhann R Jakobsson v/Ferðaþjónustan Himnasvalir Akrakreppi

Kt: 520410-0820

Samþykkt til:  11.3.2025

f)  Mál nr. 1038 reglug.  941/2002

Sveitarfélagið Skagafjörður Bifröst – Kvikmyndahús/leikhús

Kt: 550698-2349

Samþykkt til:  11.3.2025

g)         Mál nr. 1039 reglug. 748/2003

Urðarköttur ehf v/snyrtivöruframleiðslu

Kt: 611299-3119

Samþykkt til: 11.3.2014

Starfsleyfi sem samþykkt var að auglýsa

h)         Mál 1018 reglug. 785/1999

Kári Ottóson v/bleikjueldisstöðvar í landi Viðvíkur í Skagafirði,

Samþykkt til:  11.3.2025

2.         Lögð fram gjaldskrá fyrir hundahald á Skagaströnd

Heilbrigðisnefnd gerir ekki athugasemdir við gjaldskránna

3.         Lögð fram gjaldskrá fyrir kattahald á Skagaströnd

Heilbrigðisnefnd gerir ekki athugasemdir við gjaldskránna

4.         Heilbrigðisnefnd leggur til að leitað verði tilboða í endurskoðun reikninga.

5.         Athugasemdir við drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands

6.         Kynning á nýrri heimasíður HNV.

7.         Rætt um áherslur í starfi á árinu 2013.

8.         Önnur mál   Ýmislegt rætt en ekkert bókað. 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið

Arnrún Halla Arnórsdóttir

Steinar Svavarsson                              Elín Þorsteinsdóttir

Guðrún Helgadóttir                             Ína Ársælsdóttir