Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra

Fundur

Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 13.11.2012 á Sauðárkróki kl: 13.  Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur, og Sigríður Hjaltadóttur

_______________________________________________________________

Dagsskrá:

1) Gjaldskrá fyrir hreinsun og losun rotþróa í Húnavatnshreppi
2) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingargjöld í Húnavatnhreppi
3) Starfsleyfi
4) Starfsleyfi sem samþykkt var að auglýsa
5) Bensíntankar Borgargerði
6) Fjárhagsáætlun fyrir árið 2013
7) Kanadaferð félags heilbrigðisfulltrúa október 2013
Afgreiðslur:

1.         Gjaldskrá fyrir hreinsun og losun rotþróa í Húnavatnshreppi

Samþykkt.

2.         Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingargjöld í Húnavatnhreppi

Samþykkt.

3.         Starfsleyfi

a)         Mál nr. 1008  reglug. 941/2002

Blönduósbær v/ Leikskóli

Kt: 470169-1769

Samþykkt til:  13.11. 2024

b)         Mál nr. 1009 reglug. 785/1999

Pálina Pálsdóttir v/SR Byggingavörur Fjallabyggð

Kt: 691205-0610

Samþykkt til:  13.11. 2024

c)         Mál nr. 1010 reglug. 941/2002

Lögreglan Blönduósi v/Fangaklefa

Kt: 570269-5269

Samþykkt til: 13.11.2024

d)         Mál nr. 1011 reglug. 941/2002

Sveitarfélagið Skagafjörður v/Sundlaug Sauðárkróks

Kt: 550698-2349

Samþykkt til: 13.11. 2015

e)         Mál nr. 1012 reglug. 941/2002

Sveitarfélagið Skagaströnd v/ Leikskólinn Barnaból

Kt: 650169-6039

Samþykkt til:  13.11.2024

f)          Mál nr. 1013 reglug. 941/2002

Magnús Óskarsson v/Ferðaþjónustan Sölvanesi, Skagafirði

Kt: 160847-7199

Samþykkt til: 13.11.2024

h)         Mál nr. 1014 reglug. 941/2002

Anna Á Stefánsdóttir v/Leikskólinn Tröllaborg Hólum

Kt: 550698-2349

Samþykkt til:  13.11.2024

i)
Sóley Skaghéðinsd./Lilja Ingimarsd. v/Veisluþjónusta Lilju og Sóleyjar

Kt: 150649-3669/240739-2089

Samþykkt til:  13.11. 2024

j)          Mál nr. 1016 reglug. 785/1999

Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri v/ Gámaplan Fjallabyggð, Siglufirði

Kt: 580706-0880

Samþykkt til:  frestað

k)         Mál nr. 1017 reglug. 536/2001

Embla Dögg Björnsdóttir v/Vatnsveita Egg Hegranesi

Kt: 290486-2629

Samþykkt til:  13.11.2024

l)          Mál nr. 1018 reglug. 785/1999

Kári Ottósson v/Bleikjueldisstöð í landi Viðvikur Skagafirði.

Kt: 181163-6909

Samþykkt   að auglúsa starfsleyfið

m)        Mál nr. 1019  reglug. 785/1999

Baldvin Þór Bergþórsson v/Rækjuvinnslan Meleyri ehf. Hvammstanga

Kt: 661009-1650

Samþykkt til:  13.11.2024 með fyrirliggjandi starfsleyfisskilyrðum

n)         Mál nr 1020 reglug. 785/1999

Kristján Helgi Gunnarsson v/ Trésmiðja Helga Gunnarssonar Skagaströnd

Kt: 500196-2979

Samþykkt til: 13.11.2024

Starfsleyfi sem samþykkt var að auglýsa

4.         Mál nr. 1006 reglug. 785/1999

Leifur Eiriksson v/Kjötafurðastöð KS

Kt: 680169-5009

Samþykkt  til 13.11.2024

Mál nr. 1007 reglug. 785/1999

Stefán Einarsson v/Efnistöku á Siglunesi

Kt: 420402-3250

Frestað.

Mál nr.    1021  reglug. 785/1999

Ásgeir L Ásgeirsson v/Norlandia ehf. Ólafsfirði

Kt: 431094-2749

Ekki hafa borist athugasemdir við starfsleyfið en frestur til að gera athugasemdir er nýliðinn.

Samþykkt til 20.12.2012

5.         Samþykkt að fresta lokun bensíndælu við Borgargerði til 1.feb. 2013

6.         Lögð fram drög að Fjárhagsáætlun fyrir árið 2013

7.         Sigríður kynnti ferð heilbrigðisfulltrúa í október til Kanada

Fleira ekki gert, fundi slitið

Arnrún Halla Arnórsdóttir

Steinar Svavarsson                              Elín Þorsteinsdóttir

Valgarður  Hilmarsson             Ína Ársælsdóttir