Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra

Fundur

Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn  3.7.2012 á Sauðárkróki kl: 14.  Mættir eru undirritaðir  á fundi auk Elínar og Valgarðs í sima, auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra, Sigríðar Hjaltadóttur og Steinunnar Hjartardóttur

_______________________________________________________________

Dagsskrá:

1) Málefni Norlandia Ólafsfirði
2) Starfsleyfi
3) Önnur mál
Afgreiðslur:

1.         Málefni Norlandia Ólafsfirði.

Heilbrigðisnefndin samþykkir að leggja dagssektir á fyrirtækið að upphæð

kr. 20.000.-   frá 10.júlí 2012  ef ekki verður búið að ljúka við uppsetningu mengunarvarnarbúnaðar og skilyrði  starfsleyfis uppfyllt.

Starfsleyfið er framlengt til 1.8.2012

2.         a)         Mál nr.  997 reglug. 941/2002

Júlía Þórunn Jónsdóttir v/Lónkot Sveitasetur Skagafirði

Kt: 570412-1080

Samþykkt til:    3.7.  2024

b)         Mál nr. 998 regæug. 941/2002

Ásgeir Ósmann v/Sveitabakarí Kaffitería Blönduósi

Kt: 410612-0380

Samþykkt til:  3.7. 2024

c)         Mál nr. 999 reglug. 941/2002

Inda Indriðadóttir v/ Ferðaþjónusta bænda Lauftúni Skagafirði

Kt:  150731-2169

Samþykkt til:   3.7.2024

d)         Mál nr. 1000 reglug. 785/1999

Magnús Svavarsson v/Vörumiðlun ehf. Sauðárkróki

Kt: 660496-2389

Samþykkt til:  3.7.2024

e)         Mál nr. 1001 reglug. 941/2002

Valgarður Hilmarsson v/Laxasetur Íslands ehf. Blönduós

Kt: 410911-1400

Samþykkt til:  3.7.2024

Valgarður Hilmarsson tók ekki þátt í afgreiðslu málsins.

3.         Önnur mál

Rætt um heilbrigðiseftirlit á Hveravöllum

Fleira ekki gert, fundi slitið

Arnrún Halla Arnórsdóttir       Steinar Svavarsson

Í síma:  Elín Þorsteinsdóttir     og Valgarður  Hilmarsson