Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 1.6.2012 á Sauðárkróki. Mættir eru undirritaðir, auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur, heilbrigðisfulltrúa.
_______________________________________________________________
Dagsskrá:
1) Málefni Norlandia Ólafsfirði
2) Starfsleyfi
3)
Afgreiðslur:
1. Málefni Norlandia Ólafsfirði.
Sigurjón greindi frá bréfi sem barst 30. 4 vegna umbóta á veksmiðjunni.
Gert er ráð fyrir að búnaður verði kominn í gagnið i næstu viku.
Samþykkt að Starfsleyfi Norlandia verði framlengt til 3.7. 2012
Framkvæmdastjóra falið að beita VI. kafla laga nr. 7/1998 ef að starfshættir verða ekki í samræmi við starfsleyfi.
2. a) Mál nr. 988 reglug. 941/2002
Sigríður Hjaltadóttir v/Welcome Hótel, Hvammstanga
Kt: 631110-0100
Samþykkt til: 1.6. 2024
b) Mál nr. 989 reglug. 785/1999
Jón Bjarnason v/N1 píparinn ehf. Blönduósi
Kt: 700707-0590
Samþykkt til: 1.6.2024
c) Mál nr. 990 reglug. 941/2002
Áslaug Ottósdóttir v/Kaffi Bjarmanes Skagaströnd
Kt: 260181-5059
Samþykkt til: 1.6.2024
d) Mál nr. 991 reglug. 941/2002
Gunnar Gíslason v/Folda hf. Sauðárkróki
Kt: 630912-0260
Samþykkt til: 1.6. 2024
e) Mál nr. 992 reglug.785/1999
Sverrir Björnsson v/Sverris Björnsson grásleppuvinnsla
Kt: 040139-4279
Samþykkt til: 1.6.2024
f) Mál nr. 993 reglug. 941/2002
Bjarkey Gunnarsdóttir v/Höllin veitingast. Ólafsfirði
Kt: 520606-1490
Samþykkt til: 1.6. 2024
g) Mál nr. 994 reglug. 941/2002
Ásta Sigurfinnsdóttir v/Hótel Brimnes Ólafsfirði
Kt: 430297-2369
Samþykkt til: 1.6.2024
h) Mál nr. 995 reglug. 941/2002
Elín Ósk Gísladóttir v/Fótaaðgerðarstofan Jafnfætis
Kt: 160786-2649
Samþykkt til: 1.6. 2024
i) Mál nr. 996 reglug. 941/2002
Jón Ragnar Gíslason v/Hestaleigan Galsi
Kt: 110172-3469
Samþykkt til: 1.6.2024
3. Sigurjón Þórðarson greindi frá vorfundi HES, UST og MAST auk fulltrúa frá Umhverfisráðuneyti, Sjávar- og landbúnaðarráðuneyti og SHI en hann var haldinn á Siglufirði 8.-9. maí í umsjá Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra.
Fleira ekki gert, fundi slitið
Arnrún Halla Arnórsdóttir Elín Þorsteinsdóttir
Guðrún Helgadóttir Halldór Gunnar Ólafsson
Ina Björk Ársælsdóttir Steinar Svavarsson