Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 13.3.2012 á Sauðárkróki. Mættir eru undirritaðir, auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur, heilbrigðisfulltrúa.
_______________________________________________________________
Dagsskrá:
1) Starfsleyfi
2) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Blönduósbæ
3) Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Blönduósbæ.
4) Frumvarp til laga um efni og efnavörur
5) Sorphaugar Sveitarfélagsins Skagafjarðar á Reykjaströnd
Athugasemdir UST vegna svara sveitarfélagsins um athugasemdum UST
6) Drög að frumvarpi til laga um úrgang.
7) Önnur mál
Afgreiðslur:
1. a) Mál nr. 970 reglug. 941/2002
Sveitarfélagið Skagaströnd v/Félagsheimilið Fellsborg Skagaströnd
Kt: 530169-3329
Samþykkt til: 13.3.2024
b) Mál nr. 971 reglug. 941/2002
Svanhildur Pálsdóttir v/Gestagangur ehf. Varmahlíð
Kt: 130770-4369
Samþykkt til: 13.3.2024
c) Mál nr. 972 reglug. 785/1999
Jón Baldvin Jónsson v/Bifreiðaverkstæðið Blönduósi
Kt: 700112-2170
Samþykkt til: 13.3.2024
d) Mál nr. 973 reglug. 785/1999
Svanfríður Halldórsdóttir v/Betri vörur ehf. Ólafsfirði
Kt: 450508-2250
Samþykkt til: 13.3.2024
e) Mál nr. 974 lög nr. 7/1993
Rúnar Marteinsson v/Primex ehf. Fjallabyggð
Kt: 681197-2819
Samþykkt til: 13.3.2024
f) Mál nr. 975 reglug. 941/2002
Hildur Ingólfsdóttur v/Höfðaskóli Skagaströnd
Kt: 671088-8599
Samþykkt til: 13.3.2024
g) Mál. Nr. 976 reglug. 785/1999
Björg Einarsdóttir v/Hjólbarðaþjónusta Óskars Sauðárkróki
Kt: 571298-3259
Samþykkt til: 13.3.2024
h) Mál nr. 977 reglug. 941/2002
Erlendur Eysteinsson v/Ferðaþjónusta Bænda Stóru Giljá
Kt: 100132-4439
Samþykkt til: 13.3.2024
i)
Víglundur Þór Gunnþórsson v/Ferðaþjónustan Dæli
Kt: 170157-5599
Samþykkt til: 13.3.2024
j) Mál nr. 979 reglug. 941/2002
Jón Gíslason v/Ferðaþjónustan Hofi Vatnsdal
Kt: 010763-3479
Samþykkt til: 13.3.2024
k) Mál nr. 980 reglug. 785/1999
Steinn Rögnvaldsson v/Sæfari ehf. Skagaströnd
Kt: 081057-2309
Samþykkt til: 13.3.2024
l) Mál nr. 981 reglug. 941/2002
Knútur Óskarsson v/Farfuglaheimilið Ósum Húnaþingi vestra
Kt: 180469-4519
Samþykkt til: 13.3.2024
2. Lögð fram gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu Blönduósbæjar
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá
3. Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Blönduósbæ.
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá.
4. Kynning á drögum að lögum um efni og efnavörum og umsögn SHI um frumvarpsdrögin.
5. Sorphaugar Sveitarfélagsins Skagafjarðar á Reykjaströnd
Athugasemdir UST vegna svara sveitarfélagsins um athugasemdum UST við starfsleyfi staðarins. Sveitarfélaginu Skagafirði er veitt áminning vegna atriða sem ekki er búið að bæta úr og verði ekki send staðfesting á fullnægjandi úrbótum er áformað að leggja dagssektir á Sveitarfélagið Skagafjörð frá 3.4.2012
6. Rætt um drög að frumvarpi til laga um úrgang.
7. Önnur mál.
Ekkert bókað.
Fleira ekki gert, fundi slitið
Arnrún Halla Arnórsdóttir Elín Þorsteinsdóttir
Guðrún Helgadóttir Valgarður Hilmarsson
Ina Björk Ársælsdóttir Steinar Svavarsson