Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra

Fundur

Símafundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn  9.2. 2012 á Sauðárkróki.  Í síma voru undirritaðir, en Arnrún Halla Arnórsdóttir formaður, Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur, heilbrigðisfulltrúa mættu á skrifstofu.

_______________________________________________________________

Dagsskrá:

Samþykkt um kattahald í Fjallabyggð.
Samþykkt um hundahald í Fjallabyggð.
Gjaldskrá fyrir kattahald í Fjallabyggð.
Gjaldskrá fyrir hundahald í Fjallabyggð.
Afgreiðslur:

Lögð fram samþykkt um kattahald í Fjallabyggð
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða samþykkt.

Lögð fram samþykkt um hundahald í Fjallabyggð
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða samþykkt.

3.   Lögð fram gjaldskrá fyrir kattahald í Fjallabyggð.

Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá

4.   Lögð fram gjaldskrá fyrir hundahald í Fjallabyggð.

Heilbrigðisnefnd samþykkir  framlagða gjaldskrá

 

Fleira ekki gert, fundi slitið

Arnrún Halla Arnórsdóttir                               Elín Þorsteinsdóttir     (í síma)

Guðrún Helgadóttir     (í síma)                        Valgarður Hilmarsson (í síma)

Ina Björk Ársælsdóttir  (í síma)                      Steinar Svavarsson   (í síma)