Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra

Fundur

Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn  31.1.2012 á Sauðárkróki.  Mættir eru  undirritaðir, auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur, heilbrigðisfulltrúa.

_______________________________________________________________

Dagsskrá:

1) Starfsleyfi
2) Gjaldskrá fyrir móttöku- og söfnunarstöðvar í Húnaþingi vestra
3) Gjaldskrá fyrir kattahald í Húnaþingi vestra
4) Gjaldskrá fyrir hundahald í Húnaþingi vestra
5) Gjaldskrá fyrir hreinsun og losun rotþróa í Húnaþingi vestra
6) Gjaldskrá fyrir sorphirðu í Húnaþingi vestra
7) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun í Sveitarfélaginu Skagafirði
8) Gjaldskrá fyrir kattahald á Blönduósi
9) Gjaldskrá fyrir hundahald á Blönduósi
10) Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Húnaþingi Vestra
11) Önnur mál
 

 

Afgreiðslur:

1.         a)         Mál nr. 954 reglug. 785/1999

María Númadóttir v/Pardus ehf. Hofsósi

Kt:  450269-5579

Samþykkt til:  31.1.2024

b)         Mál nr. 955 reglug. 536/2001

Pétur Sigvaldason v/Vatnsveita Torfustaða, Húnaþing vestra

Kt: 130964-6999

Samþykkt til:  31.1. 2024

c)         Mál nr. 956 reglug. 536/2001

Skúli Þór Sigurhjartarson v/Vatnsveita Sólbakka, Húnaþing vestra

Kt: 160763-4189

Samþykkt til: 31.1.2024

d)        Mál nr. 957 reglug. 941/2002

Erla B Kristinsdóttir v/Tjaldsvæðið Kirkjuhvammi, Hvammstanga

Kt: 040678-3799

Samþykkt til:  31.1. 2024

e)         Mál nr. 958 reglug. 941/2002

Hanna Jörgensen v/ Nuddstofa Hönnu Flúðabakka, Blönduósi

Kt: 220860-4269

Samþykkt til :   31.1.2024

f)         Mál nr. 959 reglug. 852/2004

Jakob Ö Kárason v/ Aðalbakarinn, Siglufirði

Kt: 520803-3350

Samþykkt til:  31.1.2024

g)        Mál nr. 960 reglug. 536/2001

Örn Óli Andrésson v/Vatnsveitan Bakka Húnaþing vestra

Kt: 270867-3409

Samþykkt til:  31.1.2024

h)        Mál nr. 961 reglug. 536/2001

Gísli G Magnússon v/Vatnsveita Staðarbakka, Húnaþing vestra

Kt: 020671-4089

Samþykkt til:  31.1.2024

i) Mál nr. 962 reglug. 536/2001
Friðgeir Jónasson v/Vatnsveita Blöndudalshóla  A-Hún.

Kt: 131169-3109

Samþykkt til:  31.1.2024

j)         Mál nr. 563 reglug. 536/2001

Valdimar Sigmarsson v/Vatnsveita Sólheimum Skagafirði

Kt: 080972-5209

Samþykkt til:  31.1.2024

k)        Mál nr. 564 reglug. 536/2001

Bogey Erna Benediktsdóttir v/Vatnsveita Valdarás ehf.  Húnaþingi vestra

Kt: 600607-1970

Samþykkt til:  31.1.2024

l)         Mál nr. 565 reglug. 536/2001

Elías Guðmundsson v/Vatnsveita Ásgeirsárbæja og Víðihlíðarhverfi Húnaþing vestra

Kt: 150863-3769

Samþykkt til:  31.1.2024

m)        Mál nr. 566 reglug. 536/2001

Skúli Einarsson v/Vatnsveita Tannstaðabakka Húnaþing vestra

Kt: 640402-4580

Samþykkt til:  31.1.2024

n)         Mál nr. 567  reglug 785/1999

Jón Böðvarsson v/Félagsbúið Syðsti Ós, Húnaþing vestra

Kt: 150749-4929

Samþykkt til:  31.1.2024

o)         Mál nr. 568 reglug. 785/1999

Þorlákur Sigurður Sveinsson v/Efri Mýrarbúið A-Hún.

Kt: 491293-2179

Samþykkt til:  31.1.2024

p)         Mál nr. 569 reglug. 941/2002

Herdís Sigurbjartsdóttir v/Félagsheimilið Víðihlíð Húnaþing vestra

Kt:  690269-3849

Samþykkt til:  31.1.2024 

2.   Lögð fram gjaldskrá fyrir móttöku- og  söfnunarstöðvar í Húnaþingi vestra

Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá

3.   Lögð fram gjaldskrá fyrir kattahald í Húnaþingi vestra

Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá

4.   Lögð fram gjaldskrá fyrir hundahald í Húnaþingi vestra

Heilbrigðisnefnd samþykkir  framlagða gjaldskrá

5.   Lögð fram gjaldskrá fyrir hreinsun og losun rotþróa í Húnaþingi vestra

Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá

6.   Lögð fram gjaldskrá fyrir sorphirðu í Húnaþingi vestra

Heilbrigðisnefnd Samþykkir framlagða gjaldskrá

7.   Lögð fram gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun í Sveitarfélaginu Skagafirði

Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá

8.   Lögð fram gjaldskrá fyrir kattahald á Blönduósi

Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá

9.   Lögð fram gjaldskrá fyrir hundahald á Blönduósi

Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá

10. Lögð fram Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í  Sveitarfélagið Húnaþingi Vestra

Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða samþykkt.

11. Önnur mál

a)         Rætt um afrit af bréfun sem UST sendi Sveitarfélaginu Skagafirði og Húnaþingi vestra  vegna starfsleyfa fyrir Urðunarstaðina á  Skarðsmóum við Sauðárkrók og í  landi Syðri Kárastaða Húnaþingi vestra.

b)         Sigurjón greindi frá ferð sinni til  Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og Þorlákshafnar til  að  kanna starfsleyfi og mengunarvarnarbúnað hjá hausaverkun sem þar er.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið

Arnrún Halla Arnórsdóttir                 Elín Þorsteinsdóttir

Guðrún Helgadóttir                           Valgarður Hilmarsson

Ina Björk Ársælsdóttir                       Steinar Svavarsson