Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra

Fundur

Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 22.11 2011 á Sauðárkróki.
Mættir eru undirritaðir, auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og gesta, Kristín Linda
Árnadóttir og Gunnlaug Einarsdóttir

Dagsskrá:

1) Starfsleyfi

Afgreiðslur:

1. Starfsleyfi:

a) Mál nr. 946 reglug. 536/2001

Pálmi Þór Ingimarsson v/Vatnsveitan Árholti A-Hún

Kt: 311271-5209

Samþykkt til: 22.11.2023

b) Mál nr. 947 reglug. 536/2001

Sigurður Magnússon v/Drifkraftur ehf. A-Hún.

Kt: 550306-1660

Samþykkt til: 22.11.2023

c) Mál nr. 948 reglug. 536/2001

Páll Þórðarson v/Vatnsveita Sauðanesi A-Hún

Kt: 090446-4279

Samþykkt til: 22.11.2023

d) Mál nr. 949 reglug. 536/2001

Baldvin Sveinsson v/Vatnsveitan Tjörn A-Hún.

Kt: 201269-4829

Samþykkt til: 22.11.2023

e) Mál nr. 950 reglug. 941/2002

Lovísa Jónsdóttir v/fótspor Lovísu Sauðárkróki

Kt: 270660-3639

Samþykkt til: 22.11.2023

f) Mál nr. 951 reglug. 852/2004

Eiður Baldursson v/ Grettistak veitingar Sauðárkróki

Kt:451001-2210

Samþykkt til: 22.11.2023

g) Mál nr. 952 reglug 941/2002

Erling Valdimarsson v/EV ehf. tannlæknastofa Hvammstanga

Kt: 550302-2680

Samþykkt til: 22.11.2023

h) Mál nr. 953 reglug. 785/1999

Örn Fransson v/Olíuverslun Íslands ÓB sjálfsafgreiðslustöð Blönduósi

Kt: 500269-3249

Samþykkt til: 22.11.2023

2. Drög að fjárhagsáætlun fyrir 2012 kynnt.

3. Heimsókn Kristínar Lindu Árnadóttur forstjóra Umhverfisstofnunar á fund nefndarinnar.

Farið yfir hlutverk Umhverfisstofnunar- ársskýrsla Ust 2010 kynnt. Svið náttúruauðlinda og
umhverfisgæða.

Hlutverk Heilbrigðisnefndar.

4. Önnur mál

Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um matvæli rædd.

Fleira ekki gert, fundi slitið

Arnrún Halla Arnórsdóttir Elín Þorsteinsdóttir

Guðrún Helgadóttir Valgarður Hilmarsson

Ina Björk Ársælsdóttir Steinar Svavarsson